Skógarás 21 og 23

Verknúmer : SN060649

74. fundur 2006
Skógarás 21 og 23, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Kristins Sveinbjörnssonar ark. ađ breytingu á deiliskipulagi á lóđunum Skógarás 21 og 23. mótt. 6. október 2006. Kynning stóđ yfir frá 13. október til og međ 10. nóvember 2006. Athugasemdabréf barst frá Berglindi Ragnarsdóttur, dags. 1. nóvember 2006 og Ragnari Valssyni, Sveini Ragnarssyni og Guđrúnu E. Bragadóttur, dags. 7. nóvember 2006, undirskriftalisti 11 íbúa viđ Skógarás, dags. 8. nóvember 2006. Lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. nóvember 2006.
Kynntri tillögu synjađ međ vísan til athugasemda íbúa og umsagnar skipulagsfulltrúa.

141. fundur 2006
Skógarás 21 og 23, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Kristins Sveinbjörnssonar ark. ađ breytingu á deiliskipulagi á lóđunum Skógarás 21 og 23. mótt. 6. október 2006. Kynning stóđ yfir frá 13. október til og međ 10. nóvember 2006. Athugasemdabréf barst frá Berglindi Ragnarsdóttur, dags. 1. nóvember 2006 og Ragnari Valssyni, Sveini Ragnarssyni og Guđrúnu E. Bragadóttur, dags. 7. nóvember 2006, undirskriftalisti 11 íbúa viđ Skógarás, dags. 8.11.06.
Athugasemdir kynntar. Vísađ til skipulagsráđs.

135. fundur 2006
Skógarás 21 og 23, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga Kristins Sveinbjörnssonar ark. ađ breytingu á deiliskipulagi á lóđunum Skógarás 21 og 23. mótt. 6. október 2006.
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Skógarási 8, 10, 12, 14, 16, 18, 19 og 20.