Skúlagata 51

Verknúmer : SN060565

73. fundur 2006
Skúlagata 51, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 12. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu. Kynning stóð yfir frá 25. september til og með 23. október 2006. Athugasemd barst frá Frímúrarareglunni, dags. 23. október 2006. Lagðir fram uppdrættir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 28. ágúst 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2006.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2006.

140. fundur 2006
Skúlagata 51, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 12. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu. Kynning stóð yfir frá 25. september til og með 23. október 2006. Athugasemd barst frá Frímúrarareglunni, dags. 23.10.06. Einnig lagðir fram uppdrættir Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 28. ágúst 2006.
Vísað til skipulagsráðs.

139. fundur 2006
Skúlagata 51, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 12. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu. Kynning stóð yfir frá 25. september til og með 23. október 2006. Athugasemd barst frá Frímúrarareglunni, dags. 23.10.06.
Kynnt. Umsækjandi geri grein fyrir aðkomumálum með vísan til framlagðra athugasemda.

65. fundur 2006
Skúlagata 51, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 12. ágúst 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skúlagötu 53 - 55 (oddatölur).

132. fundur 2006
Skúlagata 51, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 12.08.06, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 51 við Skúlagötu.
Vísað til skipulagsráðs.