Reitur 1.170.2

Verknúmer : SN060514

68. fundur 2006
Reitur 1.170.2, Skólastræti 1 og Þingholtsstræti 2-4, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Halldórs Eiríkssonar ark og Skipulags-Arkitekta- og Verkfræðistofunnar, dags. 20. júlí 2006, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.2 vegna lóðanna nr. 1 við Skólastræti og 2-4 við Þingholtsstræti. Kynning stóð yfir frá 23. ágúst 2006 til og með 20. september 2006. athugasemdabréf barst frá Guðrúnu S. Gísladóttur og Illuga Jökulssyni, dags. 14. september 2006, Eddu Hauksdóttur, dags. 19. september 2006, Högna S. Þorgeirssyni, dags. 19. september 2006. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. október 2006.
Framlögð tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Ráðið leggur áherslu á að um er að ræða tillögu um breytingu á deiliskipulagi og tekur á þessu stigi málsins enga afstöðu til mögulegs útlits nýbygginga. Ráðið leggur einnig mikla áherslu á að tekið verði tillit til upprunalegs útlits götumyndar. Byggingarleyfisumsókn verður vísað til rýnihóps um útlit bygginga í miðborginni, þegar hún berst.


135. fundur 2006
Reitur 1.170.2, Skólastræti 1 og Þingholtsstræti 2-4, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Halldórs Eiríkssonar ark og Skipulags-Arkitekta- og Verkfræðistofunnar, dags. 20.07.06, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.2 vegna lóðanna nr. 1 við Skólastræti og 2-4 við Þingholtsstræti. Kynning stóð yfir frá 23.08.06 til og með 20.09.06. athugasemdabréf barst frá Guðrúnu S. Gísladóttur og Illuga Jökulssyni, dags. 14.09.06, Eddu Hauksdóttur, dags. 19.09.06, Högna S. Þorgeirssyni, dags. 19.09.06. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.09.06.
Vísað til skipulagsráðs.

133. fundur 2006
Reitur 1.170.2, Skólastræti 1 og Þingholtsstræti 2-4, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Halldórs Eiríkssonar ark og Skipulags-Arkitekta- og Verkfræðistofunnar, dags. 20.07.06, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.2 vegna lóðanna nr. 1 við Skólastræti og 2-4 við Þingholtsstræti. Kynning stóð yfir frá 23.08.06 til og með 20.09.06. athugasemdabréf barst frá Guðrúnu S. Gísladóttur og Illuga Jökulssyni, dags. 14.09.06, Eddu Hauksdóttur, dags. 19.09.06, Högna S. Þorgeirssyni, dags. 19.09.06.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

127. fundur 2006
Reitur 1.170.2, Skólastræti 1 og Þingholtsstræti 2-4, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Halldórs Eiríkssonar ark og Skipulags-Arkitekta- og Verkfræðistofunnar, dags. 20.07.06, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.170.2 vegna lóðanna nr. 1 við Skólastræti og 2-4 við Þingholtsstræti.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bankastræti 3, 4, 5, 6 og 7, Þingholtsstræti 1, 3, 5, 6, 8 og 8a ásamt Skólastræti 1, 3 og 3b, 5 og 5b