Kjalarnes, Sætún

Verknúmer : SN060404

105. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. ágúst 2007, vegna samþykktar borgarráðs frá 16. ágúst 2007 á afgreiðslu skipulagsráðs frá 1. s.m. um deiliskipulag að Sætúni á Kjalarnesi.


101. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Einars Ingimarssonar arkitekts dags. 11. maí 2007 að deiliskipulagi lóðarinnar Sætún I á Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 og bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. mars 2007. Tillagan var auglýst frá 6. júní til og með 18. júlí 2007.
Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.

Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingar, Gísli Marteinn Baldursson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi Vinstri grænna sátu hjá við afgreiðslu málsins.



172. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Einars Ingimarssonar arkitekts dags. 11. maí 2007 að deiliskipulagi lóðarinnar Sætún I á Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 og bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. mars 2007. Tillagan var auglýst frá 6. júní til og með 18. júlí 2007.
Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

97. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 31. maí 2007, vegna samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráð 16. maí 2007 varðandi auglýsingu á deiliskipulagi lóðarinnar Sætún 1 á Kjalarnes.


94. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lögð fram tillaga Einars Ingimarssonar arkitekts dags. 11. maí 2007 að deiliskipulagi lóðarinnar Sætún I á Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 og bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. mars 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs sátu hjá við afgreiðslu málsins.



161. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 6. júní 2006, að deiliskipulagi fyrir lóðina Sætún í Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins, dags. 22. mars 2007.
Frestað. Hönnuður hafi samband við embætti skipulagsstjóra.

158. fundur 2007
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 6. júní 2006, að deiliskipulagi fyrir lóðina Sætún í Kjalarnesi. Einnig lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins, dags. 22. mars 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

58. fundur 2006
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8. júní 2006 ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 6. júní 2006, að deiliskipulagi fyrir lóðina Sætún í Kjalarnesi.
Samþykkt að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því til skoðunar í stýrihópi um rammaskipulag á Kjalarnesi.

121. fundur 2006
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8.06.06 ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark.,dags. 6.06.06, að deiliskipulagi fyrir lóðina Sætún í Kjalarnesi.
Kynna formanni skipulagsráðs.

120. fundur 2006
Kjalarnes, Sætún, deiliskipulag
Lagt fram bréf Stefáns Jónssonar, dags. 8.06.06 ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark.,dags. 6.06.06, að deiliskipulagi fyrir lóðina Sætún í Kjalarnesi.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.