Laxalón
Verknúmer : SN060400
123. fundur 2008
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Á fundi skipulagsstjóra 21. september 2007 var lögð fram fyrirspurn Arkform f.h. Íslenskra Aðalverktaka, dags. 6. september 2007 ásamt greinargerð, dags. í ágúst 2007, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón. Fyrirhugað er að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Lagður fram tölvupóstur fh. borgarstjóra dags. 19. mars 2007. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2006 og 25. ágúst 2006 ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 22. maí 2007. Einnig lögð fram orðsending borgarstjóra dags. 22. janúar 2008 ásamt bréfi Arkform dags. 22. janúar 2008 þar sem fyrra erindi varðandi breytingu á deilskipulagi á lóðinni við Laxalón er ítrekað.
Neikvætt með vísan til umsagna skipulagsstjóra og umsagnar Framkvæmdasviðs.
198. fundur 2008
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram orðsending borgarstjóra dags. 22. janúar 2008 ásamt bréfi Arkform dags. 22. janúar 2008 þar sem fyrra erindi varðandi breytingu á deilskipulagi á lóðinni við Laxalón er ítrekað.
Vísað til skipulagsráðs.
184. fundur 2007
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Á fundi skipulagsstjóra 21. september 2007 var lögð fram ný fyrirspurn Arkform f.h. Íslenskra Aðalverktaka, dags. 6. september 2007 ásamt greinargerð, dags. í ágúst 2007, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón. Fyrirhugað er að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Lagður fram tölvupóstur fh. borgarstjóra dags. 19. mars 2007. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2006 og 25. ágúst 2006 ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 22. maí 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.
95. fundur 2007
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13. júlí 2006, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón ásamt fyrirspurn Arkform, dags. 8. desember 2006, um að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Lagður fram tölvupóstur fh. borgarstjóra dags. 19. mars 2007. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2006 og 25. ágúst 2006 ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 22. maí 2007.
Frestað.
165. fundur 2007
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13. júlí 2006, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón ásamt fyrirspurn Arkform, dags. 8. desember 2006, um að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Lagður fram tölvupóstur fh. borgarstjóra dags. 19. mars 2007. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2006 og 25. ágúst 2006 ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 22. maí 2007.
Vísað til skipulagsráðs.
164. fundur 2007
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lagður fram tölvupóstur fh. borgarstjóra dags. 19. mars 2007 varðandi lóðaumsókn Þórhalls Johansen og Guðjóns Magnússonar til byggingar íbúða fyrir 60 ára og eldri við Laxalón.
Ítrekuð er ósk um umsögn Framkvæmdasviðs. Þess er óskað að hún lliggi fyrir eigi síðar en 25. maí nk.
78. fundur 2006
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13. júlí 2006, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón ásamt fyrirspurn Arkform, dags. 8. desember 2006, um að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2006 og 25. ágúst 2006.
Vísað til Framkvæmdasviðs vegna úttektar á umferðarmálum svæðisins og lagna enda felur erindið í sér breytingu á aðalskipulagi.
145. fundur 2006
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13.07.06, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón ásamt fyrirspurn Arkform, dags. 8.12.06, um að byggja íbúðir fyrir eldri borgara á lóð í eigu ÍAV við Laxalón. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16.06.06 og 25.08.06.
Vísað til skipulagsráðs.
129. fundur 2006
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13.07.06, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16.06.06 og 25.08.06.
Kynna formanni skipulagsráðs.
125. fundur 2006
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 13.07.06, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16.06.06.
Vísað til skipulagsráðs.
120. fundur 2006
Laxalón, (fsp) breytt landnotkun
Lögð fram fyrirspurn Íslenskra aðalverktaka, dags. 12.05.06, mótt. 1.06.06, varðandi breytta landnotkun á lóð ÍAV við Laxalón. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16.06.06.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.