Leiðhamrar 46

Verknúmer : SN060398

79. fundur 2007
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 26. október 2006, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Leiðhamra. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóvember til 30. nóvember 2006. Athugasemd barst frá eigendum að Leiðhömrum 42 og 48, dags. 29. nóvember 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags 14. desember 2006. Jafnframt er lögð fram ný tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 14. desember 2006. Lagt fram bréf DP lögmanna, dags. 8. janúar 2007.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð og með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.

78. fundur 2006
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 26. október 2006, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Leiðhamra. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóvember til 30. nóvember 2006. Athugasemd barst frá eigendum að Leiðhömrum 42 og 48, dags. 29. nóvember 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags 14. desember 2006. Jafnframt er lögð fram ný tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 14. desember 2006.
Athugasemdir kynntar. Frestað.

145. fundur 2006
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 26.10.06, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Leiðhamra. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóv. til 30. nóv. 2006. Athugasemd barst frá eigendum að Leiðhömrum 42 og 48, dags. 29.11.06. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags 07.12.06.
Vísað til skipulagsráðs.

144. fundur 2006
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 26.10.06, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Leiðhamra. Grenndarkynning stóð yfir frá 2. nóv. til 30. nóv. 2006. Athugasemd barst frá eigendum að Leiðhömrum 42 og 48, dags. 29.11.06. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags 07.12.06.
Athugasemdir kynntar. Hverfisarkitekt falið að funda með aðilum.

138. fundur 2006
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 26.10.06, að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 46 við Leiðhamra.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Leiðhömrum 42, 44 og 48.

120. fundur 2006
Leiðhamrar 46, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Gunnars Stefánssonar, dags. 8.06.06, varðandi viðbyggingu við hús nr. 46 við Leiðhamra skv. skissu. Einnig lagt fram samþykki nágranna að Leiðhömrum 44 og 48. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 9.06.06.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsfulltrúa.