Tryggvagata 19, Tollhúsið

Verknúmer : SN060236

52. fundur 2006
Tryggvagata 19, Tollhúsið, (fsp) uppbygging, bílastæði o.fl.
Lögð fram fyrirspurn T.ark, mótt. 23. mars 2006, ásamt uppdr., dags. 7. febrúar 2006, varðandi byggingu tveggja skrifstofuhæða ofan á fjögurra akbrauta götubút tollstöðvarinnar, koma fyrir römpum í byggingunni til að nota bílastæði á 3. hæð og breyta kolaportinu í bílageymslur.
Ráðið gerir ekki athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem síðan verður grenndarkynnt að því er varðar byggingu tveggja skrifstofuhæða.
Neikvætt gagnvart römpum og bílageymslum.
Skipulagsfulltrúa falið að funda með fyrirspyrjanda vegna málsins.


51. fundur 2006
Tryggvagata 19, Tollhúsið, (fsp) uppbygging, bílastæði o.fl.
Lögð fram fyrirspurn T.ark, mótt. 23. mars 2006, ásamt uppdr., dags. 7. febrúar 2006, varðandi byggingu tveggja skrifstofuhæða ofan á fjögurra akbrauta götubút tollstöðvarinnar, koma fyrir römpum í byggingunni til að nota bílastæði á 3. hæð og breyta kolaportinu í bílageymslur.
Frestað.

111. fundur 2006
Tryggvagata 19, Tollhúsið, (fsp) uppbygging, bílastæði o.fl.
Lögð fram fyrirspurn T.ark, mótt. 23.03.06, ásamt uppdr., dags. 07.02.06, varðandi byggingu tveggja skrifstofuhæða ofan á fjögurra akbrauta götubút tollstöðvarinnar, koma fyrir römpum í byggingunni til að nota bílastæði á 3. hæð og breyta kolaportinu í bílageymslur.
Kynna formanni.