Landspítali Háskólasjúkrahús

Verknúmer : SN060037

143. fundur 2008
Landspítali Háskólasjúkrahús, kynning
Lagt fram bréf byggingarnefndar nýs háskólasjúkrahús viđ Hringbraut dags. 2. júlí 2008.

Inga Jóna Ţórđardóttir, Guđmundur Gunnarsson og Ingólfur Ţórisson fóru yfir stöđu málsins.
Skipulagsráđ samţykkir ađ hönnunarsamkeppni verđi hleypt af stađ ţó međ ţví fororđi ađ skipulagsstjóri komi ađ endanlegri textavinnu.

130. fundur 2008
Landspítali Háskólasjúkrahús, kynning
Inga Jóna Ţórđardóttir, Árni Ţór Jónsson. Guđmundur Gunnarsson og Ingólfur Ţórisson tóku sćti á fundum undir umrćđu um ţennan liđ.

Stađa málsins kynnt.

97. fundur 2007
Landspítali Háskólasjúkrahús, kynning
Stađa málsins kynnt.
Alfređ Ţorsteinsson, Inga Jóna Ţórđardóttir og Ingólfur Ţórisson tóku sćti á fundum undir umrćđu um ţennan liđ.
Guđmundur Gunnarsson, arkitekt kynnti.
Samţykkt ađ fela skipulagsstjóra, í samráđi viđ Framkvćmdasviđ, ađ yfirfara áćtlanir um Holtsgöng og stađsetningu ţeirra međ hliđsjón af ábendingum byggingarnefndar LSH.


41. fundur 2006
Landspítali Háskólasjúkrahús, kynning
Kynnt vinningstillaga vegna skipulags Landspítala- Háskólasjúkrahúss.
Ingólfur Ţórisson kynnti.