Skólavörđustígur 13 og 13a

Verknúmer : SN050787

56. fundur 2006
Skólavörđustígur 13 og 13a, skipting lóđar
Lagt fram bréf eigenda ađ Skólavörđustíg 11, 13 og 13a, dags. 16. maí 2006 međ beiđni um skiptingu lóđar
Lagfćrđ bókun frá síđasta fundi skipulagsráđs en á ţeim fundi var lögđ fram tillaga varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđunum nr. 13 og 13a viđ Skólavörđustíg. og afgreitt međ eftirfarandi bókun; "Samţykkt, sbr. 12. gr. samţykktar fyrir skipulagsráđ og međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa."
Sú afgreiđsla er hér međ felld niđur og ţess í stađ lögđ fram tillaga lóđarhafa um skiptingu lóđar.

Samţykkt, sbr. 12. gr. samţykktar fyrir skipulagsráđ og međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.



55. fundur 2006
Skólavörđustígur 13 og 13a, skipting lóđar
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Argos ehf, ódags., varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđunum nr. 13 og 13a viđ Skólavörđustíg. Einnig lögđ fram umsögn Húsafriđunarnefndar ríkisins, dags. 3. janúar 2006 og tölvupóstur, dags. 5. janúar 2006. Máliđ var í kynningu frá 12. janúar til 9. febrúar. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Elín Ţórđardóttir og Reinhold Kristjánsson, dags. 25. janúar 2006, Benedikt Einarsson, dags. 30. janúar 2006, Elísabet Halldórsdóttir, dags. 6. febrúar 2006, Grétar Már Óđinsson og Kristín Sigurgeirsdóttir, dags. 9. febrúar 2006, Jóhannes Ágústsson og Lárus Jóhannesson, dags. 8. febrúar 2006 og Ívar Eysteinsson f.h. Fasteignafélagsins Stođa hf., dags. 9. febrúar 2006. Jafnframt er lagt fram bréf eigenda ađ Skólavörđustíg 11, 13 og 13a, dags. 16. maí 2006. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júní 2006.
Samţykkt, sbr. 12. gr. samţykktar fyrir skipulagsráđ og međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

117. fundur 2006
Skólavörđustígur 13 og 13a, skipting lóđar
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Argos ehf, ódags., varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđunum nr. 13 og 13a viđ Skólavörđustíg. Einnig lögđ fram umsögn Húsafriđunarnefndar ríkisins, dags. 3. janúar 2006 og tölvupóstur, dags. 5. janúar 2006. Máliđ var í kynningu frá 12. janúar til 9. febrúar. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemsemdir: Elín Ţórđarsdóttir og Reinhold Kristjánsson, dags. 25.01.06, Benedikt Einarsson, dags. 30.01.06, Elísabet Halldórsdóttir, dags. 06.02.06, Grétar Már Óđinsson og Kristín Sigurgeirsdóttir, dags. 09.02.06, Jóhannes Ágústsson og Lárus Jóhannesson, dags. 08.02.06 og Ívar Eysteinsson f.h. Fasteignafélagsins Stođa hf., dags. 09.02.06. Jafnframt er lagt fram bréf eigenda ađ Skólavörđustíg 11, 13 og 13a, dags. 16.05.06.
Vísađ til skipulagsráđs.

104. fundur 2006
Skólavörđustígur 13 og 13a, skipting lóđar
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Argos ehf, ódags., varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđunum nr. 13 og 13a viđ Skólavörđustíg. Einnig lögđ fram umsögn Húsafriđunarnefndar ríkisins, dags. 3. janúar 2006 og tölvupóstur, dags. 5. janúar 2006. Máliđ var í kynningu frá 12. janúar til 9. febrúar. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemsemdir: Elín Ţórđarsdóttir og Reinhold Kristjánsson, dags. 25.01.06, Benedikt Einarsson, dags. 30.01.06, Elísabet Halldórsdóttir, dags. 06.02.06, Grétar Már Óđinsson og Kristín Sigurgeirsdóttir, dags. 09.02.06, Jóhannes Ágústsson og Lárus Jóhannesson, dags. 08.02.06 og Ívar Eysteinsson f.h. Fasteignafélagsins Stođar hf., dags. 09.02.06.
Frestađ m.a. međ vísan til bréfs Ívars Eysteinssonar dags. 9. febrúar 2006. Hverfisarkitekt faliđ ađ vinna umsögn um athugasemdir.

99. fundur 2006
Skólavörđustígur 13 og 13a, skipting lóđar
Lögđ fram tillaga Argos ehf, ódags., varđandi breytingu á deiliskipulagi á lóđunum nr. 13 og 13a viđ Skólavörđustíg. Einnig lögđ fram umsögn Húsafriđunarnefndar ríkisins, dags. 3. janúar 2006 og tölvupóstur, dags. 5. janúar 2006.
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Skólavörđustíg 11, 14, 15, 16 og 16 a, ásamt Grettisgötu 3 og 5 og Klapparstíg 40 og 42.