Ofanleiti 17

Verknúmer : SN050774

39. fundur 2005
Ofanleiti 17, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 16. desember 2005 vegna kæru Gunnars Sæmundssonar hrl., f.h. Kristins Hóseassonar og Önnu Þorsteinsdóttur, Ofanleiti 17, Reykjavík á staðfestingu skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur frá 5. maí 2004 á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík að hafa ekki afskipti af gerð sólpalls og skjólgirðingar að Ofanleiti 17 í Reykjavík. Var ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar staðfest á fundi borgarstjórnar hinn 15. maí 2004.
Úrskurðarorð: Ekki er fallist á að ógilda beri ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar frá 5. maí 2004, þar sem staðfest var fyrri afstaða byggingarfulltrúa til hinna umdeildu mannvirkja. Umdeild mannvirki við íbúð fyrstu hæðar að Ofanleiti 17 eru byggingarleyfisskyld og sér ekki stoð í byggingarleyfi samkvæmt aðaluppdráttum