Fagribær 14
Verknúmer : SN050717
42. fundur 2006
Fagribær 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Vektors ehf, dags. 22. nóvember 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 14 við Fagrabæ. Málið var í kynningu frá 8. desember til 5.janúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Gunnari Stefánssyni og Önnu Þorgilsdóttur, Fagrabæ 11, dags. 7. desember 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2006.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
101. fundur 2006
Fagribær 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Vektors ehf, dags. 22.11.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 14 við Fagrabæ. Málið var í kynningu frá 8. desember til 5.janúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Gunnari Stefánssyni og Önnu Þorgilsdóttur, Fagrabæ 11, dags. 07.12.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2006.
Vísað til skipulagsráðs.
100. fundur 2006
Fagribær 14, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Vektors ehf, dags. 22.11.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 14 við Fagrabæ. Málið var í kynningu frá 8. desember til 5.janúar 2005. Athugasemdabréf barst frá Gunnari Stefánssyni og Önnu Þorgilsdóttur, Fagrabæ 11, dags. 07.12.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2006.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
96. fundur 2005
Fagribær 14, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Vektors ehf, dags. 22.11.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 14 við Fagrabæ.
Samþykkt að grenndarkynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum að Fagrabæ 10, 11, 13, og 15 og Heiðarbæ 11, 13, 15 og 16.