Mururimi 2

Verknúmer : SN050512

100. fundur 2007
Mururimi 2, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 25. júní 2007, vegna kæru á ákvörðun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 20. júlí 2005 um að veita byggingarleyfi til að staðsetja færanlegra kennslustofu við leikskólann Lyngheima á lóðinni nr. 2 við Mururima í Reykjavík. Úrskurðarorð: Kröfum kærenda um að felld verði úr gildi ákvörðun skipulagsráðs frá 20. júlí 2005 um heimild til að staðsetja færanlega kennslustofu á bifreiðastæði við leikskólann Lyngheima á lóðinni nr. 2 við Mururima í Reykjavík er vísað frá úrskurðarnefndinni.


76. fundur 2006
Mururimi 2, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 1. desember 2006, vegna kæru á samþykki skipulagsráðs frá 20. júlí 2005 að staðsetja færanlega kennslustofu við leikskólann Lyngheima á lóð nr. 2 við Mururima.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

25. fundur 2005
Mururimi 2, kæra, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra íbúa við Mururima í Reykjavík til úrskurðarnefndar skipulags og byggingarmála, dags. 23.08.05, á samþykki skipulagsráðs frá 20. júlí s.l. til að staðsetja færanlega kennslustofu við leikskólann Lyngheima á lóð nr. 2 við Mururima.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.