Ánanaust 15

Verknúmer : SN050500

35. fundur 2005
Ánanaust 15, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofunnar TAK, dags. 09.09.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 15 við Ánanaust. Málið var í kynningu frá 22. september til 20. október 2005. Athugasemd barst frá húsfélaginu Sólvallagötu 84, dags. 19.10.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7.11.05.
Samþykkt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Skipulagsráð áréttar mikilvægi þess að þessi breyting úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði taki mið af umhverfinu og að vnadað verði til allrar hönnunar, sérstaklega hvað varðar svalirinar eins og fram kemur í umsögn skipulagsfulltrúa.


34. fundur 2005
Ánanaust 15, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofunnar TAK, dags. 09.09.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 15 við Ánanaust. Málið var í kynningu frá 22. september til 20. október 2005. Athugasemd barst frá húsfélaginu Sólvallagötu 84, dags. 19.10.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7.11.05.

Hanna Birna Kristjánsdóttir tók sæti á fundinum kl. 09:06.
Frestað.

92. fundur 2005
Ánanaust 15, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofunnar TAK, dags. 09.09.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 15 við Ánanaust. Málið var í kynningu frá 22. september til 20. október 2005. Athugasemd barst frá húsfélaginu Sólvallagötu 84, dags. 19.10.05.
Vísað til skipulagsráðs.

85. fundur 2005
Ánanaust 15, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar TAK, dags. 09.09.05, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Holtsgötu 41, 41b og Sólvallagötu 80-84.