Háskólinn í Reykjavík

Verknúmer : SN050481

99. fundur 2007
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, vegna samţykktar borgarráđs 14. ţ.m. á afgreiđslu skipulagsráđs frá 6. s.m., um breytingu á deiliskipulagi á lóđ Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót.


96. fundur 2007
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga IS arkitekta ađ deiliskipulagi dags. í október 2006 ásamt greinargerđ. Jafnframt lögđ fram ađ nýju bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 og bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005. Tillagan var auglýst frá 16. mars til og međ 30. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá Halldóri Jónssyni dags. 29. apríl 2007 og Björgvini N. Ingólfssyni fh. Bílaleigu Flugleiđa dags. 30. apríl 2007, Dagmar Sigurđardóttir lögfr. fh. Landhelgisgćslunnar dags. 30. apríl 2007, Ţorgeirs Pálssonar fh. Flugstođa ohf. dags. 30. apríl 2007, Kristjáns Sveinbjörnssonar fh. Flugmálafélags Íslands dags. 30. apríl 2007. Einnig lögđ fram umsögn skipulags- og byggingarsviđs, dags. 29. maí 2007.
Auglýst tillaga samţykkt međ vísan til og međ ţeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulags- og byggingarsviđs.
Vísađ til borgarráđs.


95. fundur 2007
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram tillaga ađ deiliskipulagi dags. í október 2006 ásamt greinargerđ. Jafnframt lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 og bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005. Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu. Á fundi borgarráđs 8. mars var veitt heimild til ađ auglýsa tillögu ađ deiliskipulagi svćđis Háskólans í Reykjavík viđ Öskjuhlíđ. Tillagan var auglýst frá 16. mars til og međ 30. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá Halldóri Jónssyni dags. 29. apríl 2007 og Björgvini N. Ingólfssyni fh. Bílaleigu Flugleiđa dags. 30. apríl 2007, Dagmar Sigurđardóttir lögfr. fh. Landhelgisgćslunnar dags. 30. apríl 2007, Ţorgeirs Pálssonar fh. Flugstođa ohf. dags. 30. apríl 2007, Kristjáns Sveinbjörnssonar fh. Flugmálafélags Íslands dags. 30. apríl 2007. Einnig lögđ fram umsögn skipulags- og byggingarsviđs, dags. 29. maí 2007.
Frestađ.

"Dagur B. Eggertsson óskađi bókađ;
Líkt og áđur vek ég athygli á ţví í skipulagsráđi ţegar málefni tengd HR er annars vegar ţá er ég kennari viđ skólann og hef sem slíkur jafnframt tekist á hendur úttekt á sóknarfćrum Háskólans í Reykjavík sem alţjóđlegs háskólameđ nýjum rektor. Legg ég ţađ sem fyrr í mat ráđsins hvort ţetta valdi vanhćfi viđ umfjöllun um mál tengd HR."
Skipulagsráđ taldi líkt og áđur ađ ofangreint ylli ekki vanhćfi.


84. fundur 2007
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram forsögn skipulagsfulltrúa ađ deiliskipulagi svćđis Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. september 2005, uppfćrt 2. febrúar 2006. Einnig lögđ fram drög ađ tillögu ađ deiliskipulagi dags. í október 2006 ásamt greinargerđ. Jafnframt lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 og bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


152. fundur 2007
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram forsögn skipulagsfulltrúa ađ deiliskipulagi svćđis Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. september 2005. Einnig lögđ fram drög ađ tillögu ađ deiliskipulagi dags. í október 2006 ásamt greinargerđ. Jafnframt lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 og bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005.
Vísađ til skipulagsráđs.

139. fundur 2006
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram forsögn skipulagsfulltrúa ađ deiliskipulagi svćđis Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. september 2005. Einnig lögđ fram drög ađ tillögu ađ deiliskipulagi dags. í október 2006 ásamt greinargerđ. Einnig er lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 ásamt bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005.
Kynna formanni skipulagsráđs.

43. fundur 2006
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga skipulagsfulltrúa ađ forsögn deiliskipulags lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. september 2005. Einnig lögđ fram tillaga ađ deiliskipulagi lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót, dags. í janúar 2006 ásamt greinargerđ. Lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 ásamt bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005.
Tillaga skipulagsfulltrúa ađ forsögn samţykkt.
Ráđiđ gerir ekki athugasemd viđ framlagđa tillögu ađ deiliskipulagi.

Fulltrúar Sjálfstćđisflokks sátu hjá og vísuđu til bókunar sinnar frá fundi skipulagsráđs ţann 25. janúar 2006.

Fulltrúar Reykjavíkurlistans vísa jafnframt til bókunar frá fundi ţann 25. janúar 2006.


41. fundur 2006
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga skipulagsfulltrúa ađ forsögn deiliskipulags lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. september 2005. Einnig lögđ fram tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi á austursvćđum Vatnsmýrar og tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót, dags. í janúar 2006 ásamt greinargerđ. Lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12. október 2005 ásamt bókun umhverfisráđs frá 17. október 2005.

Anna Kristinsdóttir vék af fundi kl. 10:28

Ţorkell Sigurlaugsson kynnti stöđu hugmyndasamkeppni.
Frestađ.


100. fundur 2006
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram drög skipulagsfulltrúa ađ forsögn deiliskipulags lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. sept. 2005. Lögđ fram bókun framkvćmdaráđs frá 12.10.05 ásamt bókun umhverfisráđs frá 17.10.05. Einnig lögđ fram drög ađ tillögu ađ deiliskipulagi dags. í janúar 2006 ásamt greinargerđ.

Kynna formanni skipulagsráđs.

27. fundur 2005
Háskólinn í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram drög skipulagsfulltrúa ađ forsögn deiliskipulags lóđar Háskólans í Reykjavík viđ Hlíđarfót dags. sept. 2005.

Anna Kristinsdóttir tók sćti á fundinum kl. 9:28

Drög ađ forsögn kynnt. Frestađ.
Vísađ til borgarráđs til kynningar. Samţykkt ađ kynna framlögđ drög fyrir Framkvćmdaráđi og Umhverfisráđi.