Hlemmur og nágrenni
Verknúmer : SN050228
14. fundur 2005
Hlemmur og nágrenni, "Klyfjahesturinn"
Lagt fram bréf Listasafns Reykjavíkur, dags. 18. apríl 2005, varđandi nýja stađsetningu listaverksins "Klyfjahesturinn" eftir Sigurjón Ólafsson.
Skipulagsráđ gerir ekki athugasemd viđ stađsetninguna.
65. fundur 2005
Hlemmur og nágrenni, "Klyfjahesturinn"
Lagt fram bréf Listasafns Reykjavíkur, dags. 18. apríl 2005, varđandi nýja stađsetningu listaverksins "Klyfjahesturinn" eftir Sigurjón Ólafsson.
Vísađ til skipulagsráđs.