Naustabryggja 54 og 56
Verknúmer : SN050143
14. fundur 2005
Naustabryggja 54 og 56, breyting á notkun
Lögð fram fyrirspurn Þórsafls hf, dags. 8. febrúar 2005, varðandi ósk um að fá að breyta veitingastað á jarðhæð hússins að Naustabryggju 54-56 í 3 listamannaíbúðir. Einnig lagt fram bréf Guðjóns Petersen f.h. Naustabryggju 54-56, Húsfélags, dags. 8. mars 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagshöfunda, dags.11.04.05.
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn.
65. fundur 2005
Naustabryggja 54 og 56, breyting á notkun
Lagt fram bréf Þórsafls hf, dags. 8. febrúar 2005, varðandi ósk um að fá að breyta veitingastað á jarðhæð hússins að Naustabryggju 54-56 í 3 listamannaíbúðir. Einnig lagt fram bréf Guðjóns Petersen f.h. Naustabryggju 54-56, Húsfélags, dags. 8. mars 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagshöfunda, dags.11.04.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.
59. fundur 2005
Naustabryggja 54 og 56, breyting á notkun
Lagt fram bréf Þórsafls hf, dags. 8. febrúar 2005, varðandi ósk um að fá að breyta veitingastað á jarðhæð hússins að Naustabryggju 54-56 í 3 listamannaíbúðir. Einnig lagt fram bréf Guðjóns Petersen f.h. Naustabryggju 54-56, Húsfélags, dags. 8. mars 2005.
Vísað til umsagnar skipulagshöfunda Bryggjuhverfis.