Borgartún 29

Verknúmer : SN040579

11. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 31. mars 2005 á bókun skipulagsráðs frá 16. s.m., varðandi auglýsingu á breytingu deiliskipulags lóðar nr. 29 við Borgartún.


9. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu 17. febr. 2005 er lagður fram að nýju uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33. Lagt fram bréf Sjúkra & styrktarsjóðs V.b.f. Þróttar, dags. 16.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. febrúar 2005.

Hanna Birna Kristjánsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:09

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


8. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu 17. febr. 2005 er lagður fram að nýju uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33. Lagt fram bréf Sjúkra & styrktarsjóðs V.b.f. Þróttar, dags. 16.02.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. febrúar 2005.
Frestað á milli funda.

58. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu 17. febr. 2005 er lagður fram að nýju uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33. Lagt fram bréf Sjúkra & styrktarsjóðs V.b.f. Þróttar, dags. 16.02.05. Einnig lagt fram umsögn hverfisarkitekts dags. 23. febrúar 2005.
Vísað til skipulagsráðs.

57. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu 17. febr. 2005 er lagður fram að nýju uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33. Einnig lagt fram bréf Sjúkra & styrktarsjóðs V.b.f. Þróttar, dags. 16.02.05.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

53. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lagður fram uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.

52. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lagður fram uppdráttur skipulagsfulltrúa dags 20.01.05 sem lýsir drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgartún 23, 29, 31 og 33.
Frestað. Kynna formanni skipulagsráðs.

50. fundur 2005
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram úttekt skipulagsfulltrúa ásamt drögum að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 29 við Borgartún dags. 7.01.05.
Staða málsins kynnt og yfirfarin.

45. fundur 2004
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Einars V. Tryggvasonar arkitekts, dags. 21.10.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 29 við Borgartún. Lög fram úttekt skipulagsfulltrúa.
Hverfisstjóra falið að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi varðandi framhús í samræmi við úttekt.

180. fundur 2004
Borgartún 29, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Einars V. Tryggvasonar arkitekts, dags. 21.10.04, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 29 við Borgartún.
Samþykkt að fela skipulagsfulltrúa að skoða hvort endurskoða megi skipulag svæðisins varðandi framhúsin m.t.t. tillögunnar.