Safamýri 28

Verknúmer : SN040535

55. fundur 2006
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf og undirskriftarlisti eigenda að Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 18. mars 2006, þar sem krafist er að Reykjavíkurborg hlutist til um að slökkt verði á flóðljósunum við gervigrasvöll Fram við Safamýri og möstur verði tekin niður. Einnig lagt fram bréf Þórólfs H. Þorsteinssonar, dags. 27. febrúar 2006.


117. fundur 2006
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf og undirskriftarlisti eigenda að Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 18.03.06, þar sem krafist er að Reykjavíkurborg hlutist til um að slökkt verði á flóðljósunum við gervigrasvöll Fram við Safamýri og möstur verði tekin niður. Einnig lagt fram bréf Þórólfs H. Þorsteinssonar, dags. 27.02.06
Vísað til skipulagsráðs.

116. fundur 2006
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf og undirskriftarlisti eigenda að Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 18.03.06, þar sem krafist er að Reykjavíkurborg hlutist til um að slökkt verði á flóðljósunum við gervigrasvöll Fram við Safamýri og möstur verði tekin niður. Einnig lagt fram bréf Þórólfs H. Þorsteinssonar, dags. 27.02.06
Erindi kynnt að nýju. Frestað á milli funda.

110. fundur 2006
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf og undirskriftarlisti eigenda að Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 18.03.06, þar sem krafist er að Reykjavíkurborg hlutist til um að slökkt verði á flóðljósunum við gervigrasvöll Fram við Safamýri og möstur verði tekin niður. Einnig lagt fram bréf Þórólfs H. Þorsteinssonar, dags. 27.02.06
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

49. fundur 2004
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf Íþrótta- og tómstundaráðs, dags. 13. október 2004, ásamt undirskriftalista íbúa og eigenda fasteigna í Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 11. október 2004, með mótmælum vegna uppsetningar á 6 möstrum við gervigrasvöll Fram við Safamýri. Einnig lagðir fram minnispunktar frá íbúafundi 24. nóvember 2004.

Kynnt.

41. fundur 2004
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf Íþrótta- og tómstundaráðs, dags. 13. október 2004, ásamt undirskriftalista íbúa og eigenda fasteigna í Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 11. október 2004, með mótmælum vegna uppsetningar á 6 möstrum við gervigrasvöll Fram við Safamýri.
Hverfisstjóra falið að ræða við ÍTR og fasteignastofu vegna málsins.

40. fundur 2004
Safamýri 28, flóðlýsing, mótmæli íbúa
Lagt fram bréf íbúa og eigenda fasteigna í Safamýri 34, 36 og 38, mótt. 11. október 2004, varðandi uppsetningu á 6 möstrum við nýjan gervigrasvöll á Framsvæðinu.
Kynnt. Hverfisstjóra falið að skoða.