Skipholt 33

Verknúmer : SN040212

69. fundur 2006
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33. Einnig lagt fram bréf Júlíusar V. Ingvarssonar, dags. 6. apríl 2006.
Ráðið gerir ekki athugasemd við erindið. Skipulagsfulltrúa er falið að hefja vinnu við deiliskipulagningu reitsins þar sem gert er ráð fyrir uppbyggingu í samræmi við fyrirspurn.

136. fundur 2006
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33. Einnig lagt fram bréf Júlíusar V. Ingvarssonar, dags. 6. apríl 2006.
Kynna formanni skipulagsráðs.

128. fundur 2006
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33. Einnig lagt fram bréf Júlíusar V. Ingvarssonar, dags. 6. apríl 2006.
Frestað. Umsækjandi leggi fram nánari upplýsingar um bílastæðabókhald lóðarinnar, samþykki eigenda aðlægra lóða og meðlóðarhafa.

114. fundur 2006
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33. Einnig lagt fram bréf Júlíusar V. Ingvarssonar, dags. 6. apríl 2006.
Hönnuður hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

112. fundur 2006
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33. Einnig lagt fram bréf Júlíusar V. Ingvarssonar, dags. 6. apríl 2006.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

35. fundur 2004
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Júlíusar Vífils Ingvarssonar form. Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 26. ágúst 2004, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi inndregna hæð ofan á Skipholt 33.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

20. fundur 2004
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram að nýju bréf Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 14.04.04, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi þakhæð ofan á vesturhluta hússins á lóðinni nr. 33 við Skipholt. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28.05.04.
Neikvætt með vísan til umsagnar.

15. fundur 2004
Skipholt 33, (fsp) ofanábygging
Lagt fram bréf Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 14.04.04, varðandi fyrirspurn um hvort byggja megi þakhæð ofan á vesturhluta hússins á lóðinni nr. 33 við Skipholt.
Vísað til umsagnar hverfisstjóra.