Götusalerni

Verknúmer : SN020351

113. fundur 2007
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22. nóvember 2006, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík. Einnig lagðar fram fundargerðir starfshóps, dags. 23. október 2006 og 8. desember 2006. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. desember 2006. Lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Þórhildar Líndal dags. 22. janúar 2007, og umsögn mannréttindanefndar Reykjavíkurborgar dags. 14. september 2007.
Frestað.
Samþykkt að kynna staðsetningu götusalernis í Tryggvagötu fyrir hagsmunaaðilum í nágrenninu.


181. fundur 2007
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22. nóvember 2006, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík. Einnig lagðar fram fundargerðir starfshóps, dags. 23. október 2006 og 8. desember 2006. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. desember 2006.
Frestað. Vísað til umsagnar Mannréttindanefndar Reykjavíkur.
Lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Þórhildar Líndal dags. 9. maí 2007, og umsögn mannréttindanefndar Reykjavíkurborgar dags. 14. september 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

78. fundur 2006
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22. nóvmeber 2006, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík. Einnig lagðar fram fundargerðir starfshóps, dags. 23. október 2006 og 8. desember 2006. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. desember 2006.
Erindi kynnt. Frestað. Vísað til umsagnar Mannréttindanefndar Reykjavíkur.

145. fundur 2006
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22.11.06, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík. Einnig lagðar fram fundargerðir starfshóps, dags. 23.11.06 og 08.12.06. Jafnframt eru lagðar fram tillögur Framkvæmdasvið að staðsetningu götusalerna, dags. 14.12.06.
Vísað til skipulagsráðs.

144. fundur 2006
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22.11.06, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Vísað til skipulagsráðs.

142. fundur 2006
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts f.h. AFA JCDecaux á Íslandi, dags. 22.11.06, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Kynna formanni skipulagsráðs.

49. fundur 2004
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts, dags. 11.11.04, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra.

40. fundur 2004
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts, dags. 21.09.04, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisstjóra.

117. fundur 2003
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts, dags. 08.05.03, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Nefndin samþykkir staðsetningar á auðri lóð við Frakkastíg 25 og við austurgafl Hafnarstrætis 21. Neikvætt gagnvart staðsetningu á Vegamótastíg við hegningarhús.

17. fundur 2003
Götusalerni, (fsp) staðsetning í miðborginni
Lagðar fram tillögur Ásdísar Ingþórsdóttur arkitekts, dags. 08.05.03, að staðsetningu götusalerna miðsvæðis í Reykjavík.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.