Jaðarsel

Verknúmer : SN020290

6. fundur 2005
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. febrúar 2005 á bókun skipulagsráðs frá 19. f.m., varðandi deiliskipulag íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels.


2. fundur 2005
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju breytt tillaga Húss og skipulags, dags. 21.10.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Málið var í auglýsingu frá 12. nóvember til 27. desember 2004. Lögð fram bréf Kópavogsbæjar, dags. 07.12.04 og 16.12.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. janúar 2005.
Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


1. fundur 2005
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju breytt tillaga Húss og skipulags, dags. 21.10.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Málið var í auglýsingu frá 12. nóvember til 27. desember 2004. Lögð fram bréf Kópavogsbæjar, dags. 07.12.04 og 16.12.04. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. janúar 2005.

Frestað milli funda.
Óskað eftir að fundað verði með fulltrúum Kópavogsbæjar vegna málsins.


50. fundur 2005
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju breytt tillaga Húss og skipulags, dags. 21.10.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Málið var í auglýsingu frá 12. nóvember til 27. desember 2004. Lögð fram bréf Kópavogsbæjar, dags. 07.12.04 og 16.12.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

181. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 4. nóvember 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar 27. f.m. varðandi auglýsingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels.


179. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lögð fram breytt tillaga Húss og skipulags, dags. 21.10.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Þessir sendu inn athugasemdir: Ragnar Baldursson og Rósa Einarsdóttir, Klyfjaseli 21, dags. 22.09.04, Anna Bára Pétursdóttir, Fjarðarseli 12, dags. 22.09.04, Jón Guðjónsson, Klyfjaseli 6, dags. 22.09.04, Elsa Sveinsdóttir, Kambaseli 4, dags. 24.09.04, Steinunn Kristjánsdóttir, Kjartansgötu 1, dags. 27.09.04. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 25. október 2004.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


41. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lögð fram breytt tillaga Húss og skipulags, dags. 21.10.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Þessir sendu inn athugasemdir: Ragnar Baldursson og Rósa Einarsdóttir, Klyfjaseli 21, dags. 22.09.04, Anna Bára Pétursdóttir, Fjarðarseli 12, dags. 22.09.04, Jón Guðjónsson Klyfjaseli 6, dags. 22.09.04, Elsa Sveinsdóttir Kambaseli 4, dags. 24.09.04, Steinunn Kristjánsdóttir Kjartansgötu 1, dags. 27.09.04.
Vísað til skipulags- og bygginganefndar.

38. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Að lokinni kynningu fyrir hagsmunaaðilum eru lögð fram að nýju drög Húss og skipulags, dags. 06.09.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels. Þessir sendu inn athugasemdir: Ragnar Baldursson og Rósa Einarsdóttir, Klyfjaseli 21, dags. 22.09.04, Anna Bára Pétursdóttir, Fjarðarseli 12, dags. 22.09.04, Jón Guðjónsson Klyfjaseli 6, dags. 22.09.04, Elsa Sveinsdóttir Kambaseli 4, dags. 24.09.04, Steinunn Kristjánsdóttir Kjartansgötu 1, dags. 27.09.04.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

173. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lögð fram drög Húss og skipulags, dags. 06.09.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.

164. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lögð fram drög að tillögu Húss og skipulags, dags. 15.06.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels.
Skipulagsráðgjafi, Hildigunnur Haraldsdóttir, kynnti.

22. fundur 2004
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lögð fram drög að tillögu Húss og skipulags, dags. 11.06.04, að deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Jaðarsel, milli Klyfjasels og Lækjarsels.
Frestað. Kynna formanni.

118. fundur 2003
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 20. maí 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 16. f.m. um deiliskipulagsvinnu af svæði sem afmarkast af Jaðarseli, milli Klyfjasels og Lækjarsels.
Borgarráð samþykkti forsögn og að hafist verði handa um gerð deiliskipulags svæðisins.


113. fundur 2003
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. apríl 2003, að deiliskipulagi óbyggðs svæðis sunnan Jaðarsels, milli Klyfjasels og Lækjarsels.
Samþykkt.

111. fundur 2003
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lögð fram drög að forsögn skipulagsfulltrúa, dags. 9. apríl 2003.
Kynnt.
Endanleg forsögn verður lögð fyrir nefndina á næsta fundi.


33. fundur 2002
Jaðarsel, Klyfjasel, Lækjarsel
Lagt fram bréf Ólafs Sæmundssonar, dags. 21.08.02, varðandi umsókn um land, sem markast af Jaðarseli í norður, Klyfjaseli í austur og Lækjarseli í vestur að landamörkum Kópavogs og Reykjavíkur í suður, til að skipuleggja og byggja íbúðarbyggð.
Kynna formanni.