Hlemmur og nßgrenni,

Skipulags- og byggingarnefnd

163. fundur 2004

┴r 2004, mßnudaginn 14. j˙nÝ kl. 09:00, var haldinn 163. fundur skipulags- og byggingarnefndar ReykjavÝkur. Fundurinn var haldinn a­ Borgart˙ni 3, 4. hŠ­. Vi­staddir voru: Steinunn ValdÝs Ëskarsdˇttir, Ůorlßkur Traustason, Dagur B. Eggertsson, Hanna Birna Kristjßnsdˇttir, Halldˇr Gu­mundsson og ßheyrnarfulltr˙inn Sveinn A­alsteinsson. Eftirtaldir embŠttismenn sßtu fundinn: Salv÷r Jˇnsdˇttir, Ëlafur Bjarnason, Helga Bragadˇttir og Stefßn Finsson. Auk ■ess ger­u eftirtaldir embŠttismenn grein fyrir einst÷kum mßlum: Jˇhannes Kjarval. Fundarritari var ═var Pßlsson.
Ůetta ger­ist:


Umsˇkn nr. 40296 (01.22)
1.
Hlemmur og nßgrenni, deiliskipulag
L÷g­ fram fors÷gn skipulagsfullltr˙a a­ deiliskipulagi Hlemms og nßgrennis, dags. j˙nÝ 2004. Einnig l÷g­ fram dr÷g Teiknistofunnar Ůverßr, dags. 14. j˙nÝ 2004, a­ deiliskipulagi svŠ­isins. Jafnframt lagt fram a­ nřju brÚf ┴sgeirs EirÝkssonar framkv.stj. dags. 5. aprÝl 2004 var­andi till÷gu a­ nřju lei­akerfi StrŠtˇ bs. ß h÷fu­borgarsvŠ­inu.
Anna Kristinsdˇttir tˇk sŠti ß fundinum kl. 9.10.

Sam■ykkt me­ 4 atkvŠ­um fulltr˙a ReykjavÝkurlista a­ kynna till÷guna fyrir hagsmunaa­ilum ß svŠ­inu og auglřsa hana til kynningar a­ ■vÝ loknu.

Fulltr˙ar SjßlfstŠ­isflokks greiddu atkvŠ­i gegn till÷gunni og ˇsku­u bˇka­:
Fulltr˙ar SjßlfstŠ­isflokks Ý skipulags- og byggingarnefnd eru andvÝgir fyrirliggjandi till÷gu um rˇttŠkar breytingar ß svŠ­inu Ý kringum Hlemm. Till÷gurnar eru ekki nŠgilega vel unnar og taka hvorki mi­ af hagsmunum mi­borgarinnar, Ýb˙a e­a ■eirra sem ■anga­ vilja leggja lei­ sÝna. Fulltr˙ar SjßlfstŠ­isflokksins taka a­ ÷­ru leyti undir svohljˇ­andi bˇkun fulltr˙a flokksins vegna mßlsins Ý samg÷ngunefnd ■ann 1. j˙nÝ en ■ar sag­i:
"SvŠ­i­ umhverfis Hlemm er afar mikilvŠgt fyrir Mi­bŠinn og borgina alla. SvŠ­i­ er einskonar hli­ a­ Mi­borginni, bŠ­i n˙ og Ý s÷gulegu ljˇsi. ŮŠr rˇttŠku breytingar ß umfer­askipulagi svŠ­isins sem n˙ eru kynntar Ý (samg÷ngunefnd), bera ÷ll merki ■ess a­ hafa veri­ unnar Ý flřti og ßn ■ess a­ nau­synlegur stu­ningur og framtÝ­arsřn kŠmi frß pˇlitÝskum borgaryfirv÷ldum. Fyrir viki­ sam■ykkir meirihlutinn till÷gu sem vafalÝti­ mun skapa margvÝsleg vandamßl Ý umfer­inni ß svŠ­inu, mun hamla e­lilegri umfer­ ß mestu verslunarg÷tu borgarinnar, Laugaveginn, og jafnvel bera umfer­ inn Ý Ýb˙­ahverfi. Ůß er veri­ a­ stˇrauka umfer­ ß Sk˙lag÷tu, sem er Ýb˙­agata, me­ fyrirsÚ­um truflunum m.a. vegna hljˇ­vistar, ßn nokkurra tillagna um ˙rbŠtur. Ůa­ er sta­f÷st tr˙ sjßlfstŠ­ismanna Ý nefndinni a­ hinir ßgŠtu umfer­afrŠ­ingar borgarinnar gŠtu fundi­ mun betri lausn fyrir StrŠtˇ og HlemmsvŠ­i­ ef pˇlitÝsk forysta, tÝmi og peningar vŠru til sta­ar Ý samg÷ngumßlum svŠ­isins."

Fulltr˙ar ReykjavÝkurlista ˇsku­u bˇka­:
Fyrirliggjandi tillaga tryggir a­st÷­u fyrir StrŠtˇ b.s. ß Hlemmi svo hŠgt sÚ a­ innlei­a nřtt lei­akerfi og efla me­ ■vÝ almenningssamg÷ngur. FŠrlsla Laugavegar austan vi­ Hlemm bŠtir mj÷g skipulag umfer­ar ß svŠ­inu og tryggir gott a­gengi a­ mi­borginni. L÷g­ er ßhersla ß a­ ßfram ver­i unni­ a­ framtÝ­arskipulagi svŠ­isins.