Afgrei­slufundur byggingarfulltr˙a, Baldursgata 17, Gvendargeisli 118-126, Gvendargeisli 138-146, Skipasund 90, Skipholt 50e og f, Smßrarimi 5, Afgrei­slufundir Skipulagsfulltr˙a ReykjavÝkur, Reitur 1.160.3, RÚttarholtsskˇli, Skipulags- og byggingarl÷g, Fyrirspurn frß Gu­laugi ١r ١r­arsyni, Sogamřri, ŮingholtsstrŠti 3, Hringbraut, Fyrirspurn frß Ëlafi F. Magn˙ssyni,

Skipulags- og byggingarnefnd

150. fundur 2004

┴r 2004, mi­vikudaginn 25. febr˙ar kl. 09:05, var haldinn 150. fundur skipulags- og byggingarnefndar ReykjavÝkur. Fundurinn var haldinn a­ Borgart˙ni 3, 4. hŠ­. Vi­staddir voru: Steinunn ValdÝs Ëskarsdˇttir, Anna Kristinsdˇttir, Ëskar Dřrmundur Ëlafsson, Ůorlßkur Traustason, Kristjßn Gu­mundsson, Halldˇr Gu­mundsson og ßheyrnarfulltr˙inn Ëlafur F. Magn˙sson. Eftirtaldir embŠttismenn sßtu fundinn: Salv÷r Jˇnsdˇttir, Magn˙s SŠdal Svavarsson, Helga Bragadˇttitr, Bj÷rn Ingi Sveinsson, ┴g˙st Jˇnsson, Ëlafur Bjarnason, BjarnfrÝ­ur Vilhjßlmsdˇttir og SigrÝ­ur KristÝn ١risdˇttir. Auk ■ess ger­u eftirtaldir embŠttismenn grein fyrir einst÷kum mßlum: Sigur­ur Pßlmi ┴sbergsson. Fundarritari var ═var Pßlsson.
Ůetta ger­ist:


Umsˇkn nr. 28939
1.
Afgrei­slufundur byggingarfulltr˙a, fundarger­
Fylgiskjal me­ fundarger­ ■essari er fundarger­ nr. 287 frß 24. febr˙ar 2004.


Umsˇkn nr. 28607 (01.18.450.9)
230443-3279 ┴slaug Ragnars
Baldursgata 17 101 ReykjavÝk
2.
Baldursgata 17, svalir ß 2.h
A­ lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsˇknar er lagt fram a­ nřju brÚf byggingarfulltr˙a, dags. 14. jan˙ar 2004, ■ar sem sˇtt er um leyfi til ■ess a­ setja svalir ß nor­vesturhli­ 2. hŠ­ar Ýb˙­arh˙ssins ß lˇ­ nr. 17 vi­ Baldursg÷tu, samkv. uppdr. Ragnhei­ar Ragnarsdˇttur arkitekts, dags. 30.12.03. Mßli­ var Ý kynningu frß 20. jan˙ar til 17. febr˙ar 2004. Engar athugasemdir bßrust.
Gjald kr. 5.100
Nefndin gerir ekki athugasemd vi­ a­ veitt ver­i byggingarleyfi ■egar teikningar hafa veri­ lagfŠr­ar Ý samrŠmi vi­ athugasemdir ß umsˇknarey­ubla­i.
Mßlinu vÝsa­ til afgrei­slu byggingarfulltr˙a.


Umsˇkn nr. 28923 (05.13.560.2)
691282-0829 Frjßlsi fjßrfestingarbankinn hf
┴rm˙la 13a 108 ReykjavÝk
3.
Gvendargeisli 118-126, ra­h˙s
Sˇtt er um leyfi til ■ess a­ byggja tvÝlyft steinsteypt ra­h˙s me­ fimm Ýb˙­um og fimm bÝlageymslum ß lˇ­inni nr. 118-126 vi­ Gvendargeisla.
StŠr­ir: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Nefndin gerir ekki athugasemd vi­ a­ veitt ver­i byggingarleyfi ■egar teikningar hafa veri­ lagfŠr­ar Ý samrŠmi vi­ athugasemdir ß umsˇknarey­ubla­i.
Mßlinu vÝsa­ til afgrei­slu byggingarfulltr˙a.


Umsˇkn nr. 28874 (05.13.580.4)
621096-3039 Ver­brÚfastofan hf
Su­urlandsbraut 18 108 ReykjavÝk
541002-2430 Kjarni ByggingafÚlag ehf
Hßt˙ni 6a 105 ReykjavÝk
4.
Gvendargeisli 138-146, ra­h˙s
Sˇtt er um leyfi til ■ess a­ byggja einlyft, steinsteypt ra­h˙s me­ fimm Ýb˙­um og fimm bÝlgeymslum ß lˇ­inni nr. 138-146 vi­ Gvendargeisla.
StŠr­ir: H˙s nr. 138 (matshl. 01) 139,7 ferm. og 481,8 r˙mm. H˙s nr. 140 (matshl. 02) 140,3 ferm. og 483,9 r˙mm. H˙s nr. 142 (matshl. 03) 140,3 ferm. og 483,9 r˙mm. H˙s nr. 144 (matshl. 04) 140,3 ferm. og 483,9 r˙mm. H˙s nr. 146 (matshl. 05) 140,2 ferm. og 483,6 r˙mm.
BÝlgeymslur (matshl. 06) 143,0 ferm. og 460,5 r˙mm.
Samtals 843,8 ferm. og 2877,6 r˙mm.
Gjald kr. 5.400 + 155.390
Nefndin gerir ekki athugasemd vi­ a­ veitt ver­i byggingarleyfi ■egar teikningar hafa veri­ lagfŠr­ar Ý samrŠmi vi­ athugasemdir ß umsˇknarey­ubla­i.
Mßlinu vÝsa­ til afgrei­slu byggingarfulltr˙a.


Umsˇkn nr. 28617 (01.41.210.7)
171067-4059 Rˇsar A­alsteinsson
Skipasund 90 104 ReykjavÝk
5.
Skipasund 90, grˇ­urskßli
A­ lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsˇknar er lagt fram a­ nřju brÚf byggingarfulltr˙a, dags. 14. jan˙ar 2004, ■ar sem sˇtt er um sam■ykki fyrir ß­ur bygg­um grˇ­urskßla ß lˇ­inni nr. 90 vi­ Skipasund, samkv. uppdr. ┴g˙star ١r­arsonar, byggingarfrŠ­ings, dags. 05.01.04. Mßli­ var Ý kynningu frß 20. jan˙ar til 17. febr˙ar 2004. Engar athugasemdir bßrust.
StŠr­: ┴­ur bygg­ur grˇ­urskßli 13,5 ferm., 31,8 r˙mm.
Gjald 5.400 + 1.717
Sam■ykkt.
SamrŠmist ßkvŠ­um laga nr. 73/1997.


Umsˇkn nr. 28910
631190-1469 ByggingafÚlag nßmsmanna
Hverfisg÷tu 105 101 ReykjavÝk
6.
Skipholt 50e og f, 2 x 22 nßmsmsnnsÝb.
Sˇtt er um leyfi til ■ess a­ byggja tv÷ ■rÝlyft steinsteypt fj÷lbřlish˙s me­ tuttugu og tveimur Ýb˙­um fyrir nßmsmenn Ý hvoru h˙si allt einangra­ a­ utan og klŠtt me­ bßra­ri ßlklŠ­ningu ß lˇ­ nr. 50Eog 50F vi­ Skipholt.
StŠr­: H˙s nr. 50E (matshluti 01) Ýb˙­ 1. hŠ­ 382,4 ferm., 2.hŠ­ 365,5 ferm., 3. hŠ­ 365,5 ferm., samtals 1478,9 ferm., 4404,8 r˙mm.
H˙s 50F (matshluti 02) er s÷mu stŠr­ar og h˙s 50E e­a samtals 1478,9 ferm., 4404,8 r˙mm.
Gjald kr. 5.400 + 475.718
Nefndin gerir ekki athugasemd vi­ a­ veitt ver­i byggingarleyfi ■egar teikningar hafa veri­ lagfŠr­ar Ý samrŠmi vi­ athugasemdir ß umsˇknarey­ubla­i.
Mßlinu vÝsa­ til afgrei­slu byggingarfulltr˙a.


Umsˇkn nr. 28918 (02.53.400.6)
110843-2919 Kolbeinn Sigur­sson
L˙xemborg
131051-2989 A­alhei­ur Ingvadˇttir
Danm÷rk
7.
Smßrarimi 5, einbřlish. m. 2 innb. bÝlg.
Sˇtt er um leyfi til ■ess a­ byggja steinsteypt einbřlish˙s a­ hluta ß tveimur hŠ­um og me­ tvŠr innbygg­ar bÝlgeymslur ß lˇ­ nr. 5 vi­ Smßrarima.
StŠr­: ═b˙­ 1. hŠ­ 164 ferm., 2. hŠ­ 46,1 ferm., bÝlgeymslur 71,2 ferm., samtals 281,3 ferm., 1262,8 r˙mm.
Gjald kr. 5.400 + 68.191
Nefndin gerir ekki athugasemd vi­ a­ veitt ver­i byggingarleyfi ■egar teikningar hafa veri­ lagfŠr­ar Ý samrŠmi vi­ athugasemdir ß umsˇknarey­ubla­i.
Mßlinu vÝsa­ til afgrei­slu byggingarfulltr˙a.


Umsˇkn nr. 10070
8.
Afgrei­slufundir Skipulagsfulltr˙a ReykjavÝkur, fundarger­
L÷g­ fram fundarger­ afgrei­slufundar skipulagsfulltr˙a ReykjavÝkur frß 13. febr˙ar 2004.


Umsˇkn nr. 30336 (01.16.03)
9.
Reitur 1.160.3, Hˇlatorg, Sˇlvallagata, Blˇmavallagata, Hßvallagata, Gar­astrŠti
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 17. febr˙ar 2004 ß bˇkun skipulags- og byggingarnefndar frß 11. s.m. um auglřsingu ß deiliskipulagi reits 1.160.3, sem afmarkast af Hˇlatorgi, Sˇlvallag÷tu, Blˇmvallag÷tu, Hßvallag÷tu og Gar­astrŠti.


Umsˇkn nr. 40090 (01.83.23)
10.
RÚttarholtsskˇli, ˙rskur­ur ˙rskur­arnefndar
Lag­ur fram ˙rskur­ur ˙rskur­arnefndar frß 19.02.04 vegna kŠru eiganda fasteignarinnar a­ Langager­i 80, ReykjavÝk ß sam■ykkt skipulags- og byggingarnefndar ReykjavÝkur um a­ koma fyrir sparkvelli vi­ RÚttarholtsskˇla Ý ReykjavÝk.
┌rskur­aror­: KŠrumßli ■essu er vÝsa­ frß ˙rskur­arnefndinni.


Umsˇkn nr. 40091
11.
Skipulags- og byggingarl÷g, frumvarp til umsagnar
Lag­ur fram t÷lvupˇstur borgarl÷gmanns frß 19.02.04 ßsamt brÚfi umhverfisnefndar Al■ingis, dags. 12.02.04, ■ar sem ˇska­ er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu ß skipulags- og byggingarl÷gum nr. 73/1997 me­ sÝ­ari breytingum.
Einnig l÷g­ fram ums÷gn l÷gfrŠ­i og stjˇrnsřslu dags. 24.02.04.
Ums÷gn l÷gfrŠ­i og stjˇrnsřslu sam■ykkt.

Ëlafur F. Magn˙sson ßheyrnarfulltr˙i Frjßlslyndra og ˇhß­ra ˇska­i bˇka­:
Frumvarp til breytinga ß l÷gum um mat ß umhverfisßhrifum felur ■a­ Ý sÚr a­ ekki ver­ur hŠgt a­ kŠra ßlit skipulagsstofnunar ■ar sem ■a­ felur ekki Ý sÚr afgrei­slu mßls. Ekki ver­ur hŠgt a­ kŠra fyrr en leyfi fyrir framkvŠmdum hefur veri­ sam■ykkt e­a gefi­ ˙t. ═ ■essu felst mikil lř­rŠ­isleg afturf÷r.


Umsˇkn nr. 40003
12.
Fyrirspurn frß Gu­laugi ١r ١r­arsyni, breyting ß skipulags- og byggingarl÷gum
┴ fundi skipulags- og byggingarnefndar ■ann 18. febr˙ar s.l., var sam■ykkt a­ ˇska eftir ums÷gn l÷gfrŠ­i og stjˇrnsřslu um frumvarp til breytinga ß skipulags- og byggingarl÷gum.
Ums÷gnin var l÷g­ fram undir li­ nr. 11 Ý fundarger­inni.


Umsˇkn nr. 30237 (01.47.1)
13.
Sogamřri, Markarholt, breyting ß deiliskipulagi
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarstjˇrnar um sam■ykkt borgarstjˇrnar 19. febr˙ar 2004 ß bˇkun skipulags- og byggingarnefndar frß 28. f.m. um auglřsingu ß breyttu deiliskipulagi Ý Sogamřri og samsvarandi breytingu ß landnotkun svŠ­isins Ý a­alskipulagi.


Umsˇkn nr. 40063 (01.17.03)
14.
ŮingholtsstrŠti 3, breyting ß deiliskipulagi
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 17. febr˙ar 2004 ß bˇkun skipulags- og byggingarnefndar frß 11. s.m. um auglřsingu breytingar ß deiliskipulagi lˇ­arinnar nr. 3 vi­ ŮingholtsstrŠti.


Umsˇkn nr. 40105
15.
Hringbraut, fŠrsla
Lagt fram minnisbla­ verkfrŠ­istofu umhverfis- og tŠknisvi­s dags. 24.02.04 um fŠrslu Hringbrautar.


Umsˇkn nr. 40002
16.
Fyrirspurn frß Ëlafi F. Magn˙ssyni,
Lagt fram svar skipulagsfulltr˙a var­andi fyrirspurn Ëlafs F. Magn˙ssonar frß fundi skipulags- og byggingarnefndar ■ann 04.02.04.