Aðalstræti 12-18, Túngata 2-4, Frakkastígur 14, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Dalhús 2, Frakkastígur 14A, Njálsgata 19, Njörvasund 2A, Steinagerði 15, Sörlaskjól 68, Fylkisvegur 6, Kjalarnes, Álfsnes, Aðalskipulag Reykjavíkur, Afgreiðslufundir Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, Bleikjukvísl 10, Fossaleynir, Grjótaþorp, Hringbraut, Klettháls, Langholtskirkja, Laugardalur, dreifistöð, Laugavegur 53B, Lækjargata 6B, Nauthólsvík, Norðlingaholt, Norðlingaholt, Reitur 1.180,2, Safamýri 28, Skildinganes, Skipulags- og byggingarnefnd, Stjórn Reykjavíkurborgar, Úlfarsfell,

Skipulags- og byggingarnefnd

121. fundur 2003

Ár 2003, miðvikudaginn 18. júní kl. 09:05, var haldinn 121. fundur skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Anna Kristinsdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Kristján Guðmundsson, Benedikt Geirsson og áheyrnarfulltrúinn Sveinn Aðalsteinsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Salvör Jónsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Helga Bragadóttir, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir, Helga Björk Laxdal og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Nikulás Úlfar Másson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Björn Axelsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 30255 (01.13.6)
1.
Aðalstræti 12-18, Túngata 2-4, breytt lóðarmörk
Lagt fram mæliblað Verkfræðistofu dags. 10.06.03.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 10175 (01.18.21)
221251-2889 Baldvin Gunnlaugur Heimisson
Nýbýlavegur 14 200 Kópavogur
2.
Frakkastígur 14, breytt lóðarmörk
Lagt fram bréf B.T.S. bygginga ehf. dags. 11.06.03 varðandi færslu á lóðarmörkum milli Frakkastígar 14A og Njálsgötu 19 ásamt mæliblaði Verkfræðistofu, dags. 10.06.03.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 27457
3.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 254 frá 16. júní 2003, án liðar nr. 5.


Umsókn nr. 27430 (02.84.120.1)
631288-7589 Ungmennafélagið Fjölnir
Dalhúsum 2 112 Reykjavík
4.
Dalhús 2, markatafla og auglýsingasskilti
Sótt er um leyfi til að reisa stakstæða markatöflu og fleti fyrir auglýsingaskilti í norðvesturhorni lóðar Ungmennafélagsins Fjölnir nr. 2 við Dalhús. Mesta hæð mannvirkisins verði um 610 cm, mesta breidd 283 cm en skiltaflötur verði 2 x 6 ferm. og markataflan verði 6 ferm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 27148 (01.18.212.3)
680598-2589 B T S Byggingar ehf
Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur
5.
Frakkastígur 14A, viðbygging ofl. (14A)
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 14A við Frakkastíg og byggja við norður og vestur hliðar. Í húsinu verða þrjár íbúðir eftir breytingu í stað verslunar og íbúðarhúsnæðis.
Stækkun: 35.4 ferm. og 107.1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 5.462
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27189 (01.18.212.7)
680598-2589 B T S Byggingar ehf
Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur
6.
Njálsgata 19, nýb. fjölb. 2.h, 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum sem bakhús nr. 14B og 14C á lóð nr. 19 við Njálsgötu.
Samþykki eigenda Grettisgötu 22C (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 202,4 ferm., 2. hæð 182,5 ferm., samtals 384,9 ferm., 1274,8 rúmm.
Greiða þarf fyrir 6 bílastæði í flokki III (6 x 1.100.385.29 = 6.602.312 kr.)
Gjald kr. 5.100 + 65.015
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25726 (01.41.150.6)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
7.
Njörvasund 2A, Dreifistöð
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 11.09.02, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóðinni nr 2A við Njörvasund, samkv. uppdr. Ferdinands Alfreðssonar, dags. í sept. 2000. Málið var í kynningu frá 17. sept. til 16. október 2002. Athugasemdabréf barst frá Tuma Tómassyni, Njörvasundi 2, dags. 01.10.02. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6.06.03.
Stærð: Dreifistöð 15,3 ferm. og 41,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.987
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 27194 (01.81.620.8)
041057-4089 Bjartmar Bjarnason
Steinagerði 15 108 Reykjavík
051262-2129 Guðrún Helga Gylfadóttir
Steinagerði 15 108 Reykjavík
8.
Steinagerði 15, stækkun og klæðning
Lagt fram að nýju bréf frá afgeiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 4. júní 2003, þar sem sótt er um leyfi til að stækka húsið nr. 15 við Steinagerði með timburviðbyggingum að austan- og vestanverðu, samkv. uppdr. Tækniþjónustunnar sf, dags. 25.04.03, síðast breytt 30.05.03. Jafnframt er óskað eftir leyfi til að einangra og klæða húsið að utan með múrsteinskerfi.
Bréf vegna ástands útveggja dags. 12. maí 2003 fylgir erindinu. Niðurstöður RB vegna klæðningar dags. 28. apríl 2003 og umsögn Brunamálastofnunar ríkisins dags. 10. júní 1993 fylgja erindinu.
Stækkun: Viðbyggingar 31,8 ferm. og 99,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 5.054
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26270 (01.53.102.4)
120762-5089 Albert Pálsson
Sörlaskjól 68 107 Reykjavík
9.
Sörlaskjól 68, viðbygging - kvistir
Lagt fram að lokinni grenndarkynningu bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 9. maí 2003, þar sem sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs, leyfi til þess að byggja tröppur og pall við austurhlið, tvo kvisti á suðurþekju og viðbyggingu frá kjallara og upp á 2. hæð við norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 68 við Sörlaskjól, samkv. uppdr. Páls Bjarnasonar arkitekts, dags. 29.11.02, breytt 16.04.03. Málið var í grenndarkynningu frá 14.05 til 11.06.03. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Áður gerð stækkun bílskúrs 15,8 ferm., 91,2 rúmm., viðbygging og stækkun íbúðarhúss kjallari 19,7 ferm., 1. hæð 19,5 ferm., 2. hæð 23,4 ferm., samtals stækkun íbúðar 62,6 ferm., 168,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 12.480
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27259 (04.36.410.1 01)
481173-0359 Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
10.
Fylkisvegur 6, (fsp) bráðabirgðahús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 21. maí 2003, þar sem spurt er hvort leyft yrði að staðsetja bráðabirgðahús úr timbri sem aðstöðu fyrir fjölmiðlamenn við knattspyrnuvöll Fylkis á lóðinni nr. 6 við Fylkisveg. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10.06.03.
Samþykkt að gefa stöðuleyfi til 15. september 2003.
Málinu vísað til deiliskipulagsvinnu.


Umsókn nr. 30247
510588-1189 Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs
Vesturlandsv Gufunesi 112 Reykjavík
11.
Kjalarnes, Álfsnes, (fsp) Sorpa
Lagt fram bréf Sorpu, dags. 5. júní 2003, varðandi breytingu á núgildandi mörkum urðunarstaðarins í Álfsnesi, samkv. meðfylgjandi yfirlitsmynd.
Jákvætt að færa urðunarstað sem að hluta var vestan við núverandi legu Sundabrautar, alfarið austur fyrir fyrirhugað vegstæði.

Umsókn nr. 30131
12.
Aðalskipulag Reykjavíkur, breyting á Aðalskipulagi varðandi miðsvæði M6
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar 5. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 2. apríl 2003 um auglýsingu breytts aðalskipulag miðsvæðis M-6, Ártúnshöfða og Grafarholts hvað varðar notkun húsnæðis. Jafnframt var samþykkt tillaga forstöðumanns lögfræði- og stjórnsýsludeildar skipulags- og byggingarsviðs frá 5. júní 2003 um breytt orðalag varðandi miðsvæði M-6 ásamt breytingu á svæði M-5 og eldri athafnasvæðum.


Umsókn nr. 10070
13.
Afgreiðslufundir Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur frá 6. og 13. júní 2003.


Umsókn nr. 30234 (04.23.54)
14.
Bleikjukvísl 10, lóð í fóstur
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um að forsvarsmenn leikskólans að Bleikjukvísl 10 taki land í fóstur.


Umsókn nr. 30207 (02.46)
15.
Fossaleynir, afmörkun lóðar fyrir knattspyrnuvelli
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 22.05.03 um afmörkun lóðar fyrir knattspyrnuvöll við Fossaleyni.


Umsókn nr. 30034 (01.13.6)
500591-2189 Teiknistofan Skólavörðust 28 sf
Skólavörðustíg 28 101 Reykjavík
16.
Grjótaþorp, breyting á deiliskipulagi, Aðalstræti 16
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 21.05.03 um breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna Aðalstrætis 16.


Umsókn nr. 30217
550402-3940 Höfuðborgarsamtökin
Fjólugötu 23 101 Reykjavík
17.
Hringbraut, kæra
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 10. júní 2003, ásamt afriti af kæru stjórnar Höfuðborgarsamtakanna og Arnars Sigurðssonar, dags. 23. maí 2003, þar sem kærð er ákvörðun borgarráðs frá 20. maí 2003 og skipulags- og byggingarnefndar frá 14. maí 2003 um breytt aðal- og deiliskipulag Hringbrautar vegna færslu brautarinnar á kaflanum frá Bústaðavegi að Þorfinnstjörn.
Jafnframt lagður fram úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum dags. 16. júní 2003.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.

Umsókn nr. 20343 (04.34)
18.
Klettháls, deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um auglýsingu deiliskipulags við Klettháls.


Umsókn nr. 30042 (01.43.30)
570480-0149 Borgarverkfræðingurinn í Rvk.
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
19.
Langholtskirkja, afmörkun lóðar, bílastæði
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 28.05.03 um afmörkun lóðar Langholtskirkju


Umsókn nr. 30150 (01.39)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
20.
Laugardalur, dreifistöð,
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 21.05.03 um dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur í Laugardal.


Umsókn nr. 27351 (01.17.302.1)
21.
Laugavegur 53B, bréf byggingarfulltrúa
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa frá 26. maí 2003 með tillögu til aðgerða vegna lúkningar byggingarframkvæmda á Laugavegi 53B.
Jafnframt lagt fram bréf Magnúsar I. Erlingssonar hdl. móttekið 11. júní s.l. en dags. 6. maí, ásamt minnisblaði byggingarfulltrúa dags. 16. júní 2003.

Hanna Birna Kristjánsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:15, áður höfðu verið afgreidd A-mál, liðir nr. 1 og 2.

Tillaga sem fram kemur í minnisblaði byggingarfulltrúa dags. 16. júní 2003 samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 30146 (01.14.05)
22.
Lækjargata 6B, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um breytt deiliskipulag á lóðinni nr. 6B við Lækjargötu.


Umsókn nr. 30189 (01.68)
23.
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 21.05.03 um breytingu á deiliskipulagi í Nauthólsvík


Umsókn nr. 30212 (04.79)
24.
Norðlingaholt, framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Norðlingaholti.


Umsókn nr. 10057 (04.79)
441099-3129 Rauðhóll ehf
Ármúla 21 108 Reykjavík
710178-0119 Teiknistofan ehf
Brautarholti 6 105 Reykjavík
25.
Norðlingaholt, deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 28.05.03 um frestun á hluta deiliskipulags á Norðlingaholti.


Umsókn nr. 20251 (01.18.02)
26.
Reitur 1.180,2, Hallveigarstígur, Bergstaðastr., Spítalastígur, Ingólfsstræti
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 21.05.03 um deiliskipulag reits 1.180.2, sem afmarkast af Hallveigarstíg, Bergstaðastræti, Spítalastíg og Ingólfsstræti.


Umsókn nr. 980356 (01.28.31)
491070-0139 Knattspyrnufélagið Fram
Safamýri 28 108 Reykjavík
27.
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um deiliskipulag lóðar Knattspyrnufélagsins Fram.


Umsókn nr. 20384 (01.67)
28.
Skildinganes, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 3. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 21.05.03 um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi fyrir Skildinganes.


Umsókn nr. 552
29.
Skipulags- og byggingarnefnd,
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar 5. júní 2003 á B-hluta fundargerða skipulags- og byggingarnefndar frá 14., 21. og 28. maí 2003.


Umsókn nr. 30253
30.
Stjórn Reykjavíkurborgar, breytingar á samþykkt
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 10.06.03, um tillögu að breytingum á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar


Umsókn nr. 30256 (02.6)
580302-3510 Umhverfis- og tæknisvið Rvíkurb
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
31.
Úlfarsfell, tengibraut
Lagt fram bréf forstöðumanns Verkfræðistofu, dags. 16.06.03, varðandi útfærslu göngu- og reiðleiða í tengslum við framkvæmd tengibrautar Grafarholt - Úlfarsfell.

Björn Ingi Hrafnsson tók sæti á fundinum kl. 9:50.

Samþykkt að vinna málið áfram að teknu tilliti til þeirra ábendinga sem fram komu á fundinum.