Jötnaborgir 9-11

Skjalnúmer : 9996

11. fundur 1995
Jötnaborgir 9-11, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 10.5.95, um samţykkt borgarráđs 9.5.95 á bókun skipulagsnefndar frá 8.5.95 um breytingu á skilmálum fyrir Jötnaborgir 9-11.10. fundur 1995
Jötnaborgir 9-11, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf Stefáns Ingólfssonar, arkitekts, f.h. lóđarhafa, dags. 30.4.95, varđandi breytingar á skilmálum húsa nr. 9 og 11 í Jötnaborgum, samkv. uppdr. dags. 4.4.95.

Samţykkt međ fyrirvara um samţykki lóđarhafa Jötnaborga 5-7 og 13-15.