Laufrimi 10-20

Skjalnúmer : 9984

15. fundur 1995
Laufrimi 10-20, skipting og fyrirkomulag lóđar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.6.95 á bókun skipulagsnefndar frá 12.6.95 um lóđarfyrirkomulag ađ Laufrima 10-18 og 20-24.13. fundur 1995
Laufrimi 10-20, skipting og fyrirkomulag lóđar og br. lóđamörk
Lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags, dags. 19.4.95 ađ skiptingu og fyrirkomulagi lóđar nr. 10-18 viđ Laufrima, ásamt bréfi félagsmálaráđs, dags. 16.5.95 og bókun félagsmálaráđs frá 12.6.95. Ennfremur tillaga ađ breyttum mörkum lóđar nr. 20-24 viđ Laufrima.
Samţykkt.

11. fundur 1995
Laufrimi 10-20, skipting og fyrirkomulag lóđar
Lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags, dags. 19.4.95 ađ skiptingu og fyrirkomulagi lóđar nr. 10-18 viđ Laufrima. Einnig lagt fram bréf félagsmálaráđs, dags. 16.5.95.

Frestađ.

9. fundur 1995
Laufrimi 10-20, skipting og fyrirkomulag lóđar
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 19.4.95 ađ skiptingu og fyrirkomulagi lóđar nr. 10-18 viđ Laufrima.

Skipulagsnefnd samţykkir svohljóđandi bókun međ 3 atkv. gegn 2. (Gunnar J. Birgisson og Guđrún Zoega á móti):
"Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna fyrir sitt leyti međ fyrirvara um samţykki félagsmálaráđs og leggur til viđ borgarráđ, ađ ađ ţví fengnu verđi sótt um landnotkunarbreytingu samkv. 19. gr. skipulagslaga á vestari hluta lóđarinnar (hluti B)".
Vísađ til félagsmálaráđs.
Guđrún Zoega og Gunnar J. Birgisson óskuđu bókađ:
"Mikiđ hefur veriđ rćtt um skort á hjúkrunarrýmum í Reykjavík. Međ ţessari breytingu eru fulltrúar R-listans í skipulagsnefnd ađ samţykkja skerđingu á lóđ fyrir hjúkrunarheimili. Ţarna er um stefnubreytingu ađ rćđa, en samkv. samţykkt borgarstjórnar er félagsmálaráđ rétti ađilinn til ađ móta stefnu í ţessum málum. Ţví er ekki hćgt ađ fallast á ţessa málsmeđferđ".
Guđrún Ágústsdóttir óskađi bókađ:
"Erindiđ hefur aldrei veriđ til umfjöllunar í félagsmálaráđi. Borgarráđ vísađi erindinu ţví til skipulagsnefndar, en ekki félagsmálaráđs. Ţađ er ađ minni tillögu hér sem erindiđ er afgreitt međ fyrirvara um samţykki félagsmálaráđs. Ţađ er fráleitt ađ gefa ţađ í skyn ađ skipting á ţessari lóđ sé yfirlýsing um ađ ekki verđi byggđ hjúkrunarheimili í borginni. Veriđ er ađ finna lóđir víđs vegar um borgina fyrir vćntanleg hjúkrunarheimili. Enda brýnt ađ hrađa uppbyggingu ţeirra miđađ viđ ţađ ástand, sem skapast hefur á undanförnum árum í tíđ meirihluta Sjálfstćđisflokksins í ţessum mikilvćga málaflokki. Vilji félagsmálaráđ nýta allt svćđiđ undir hjúkrunarheimili ţá verđur orđiđ viđ ţví. Um ţađ snýst fyrirvari í afgreiđslu skipulagsnefndar".
Guđrún Zoega óskađi bókađ:
"Bókun meirihlutans stađfestir, ađ skipulagsnefnd er ađ taka fram fyrir hendurnar á félagsmálaráđi varđandi stefnumótun í ţessum málaflokki. Má furđu sćta ađ formađur félagsmálaráđs láti sér slík vinnubrögđ lynda, ef aftur og aftur gerist ţađ, ađ félagsmálaráđ er hundsađ varđandi ţessi mál".
Guđrún Ágústsdóttir óskađi bókađ:
"Stefnumótun í málefnum aldrađra er ađ sjálfsögđu í höndum félagsmálaráđs. Um ţađ er ekki ágreiningur. Bókun Guđrúnar Zoega er ţví óţörf".