Mosavegur, skátaheimili

Skjalnúmer : 9913

1. fundur 1995
Mosavegur, skátaheimili, afmörkun lóđar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 20.7.94 varđandi úthlutun og afmörkun lóđar fyrir skátaheimili viđ Mosaveg samkv. uppdr. Markstofu.

Skipulagsnefnd samţykkir ađ gert verđi ráđ fyrir skátaheimili á ţessu svćđi og felur Borgarskipulagi ađ gera tillögu ađ ţví.