Ármúli 30

Skjalnúmer : 9905

1. fundur 1995
Ármúli 30, leyfi fyrir áður byggðum skúr
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 9.12.94, varðandi erindi Katrínar E. Jónsdóttur um leyfi fyrir áður byggðum skúr á lóðinni nr. 30 við Ármúla. Einnig lagðar fram teikningar Guðríðar Ingu Sigurjónsdóttur, arkitekts, dags. í nóv. 1994.
Samþykkt