Tunguháls 13

Skjalnúmer : 9900

9. fundur 1999
Tunguháls 13, uppbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.3.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 8. s.m. um uppbyggingu ađ Tunguhálsi 13.


6. fundur 1999
Tunguháls 13, uppbygging
Lagt fram bréf Slökkviliđs Reykjavíkur, dags. 01.02.99, varđandi uppbyggingarmöguleika á lóđ slökkviliđsins ađ Tunguháls 13, samkv. uppdr. Bjarna Kjartanssonar og Lilju Grétarsdóttur arkitekta, dags. 01.02.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 3.03.99 og samţykki nágranna mars ´99, mótt. 8.3.99.
Samţykkt međ vísan í umsögn Borgarskipulags.