Skipulagsráđ, tillaga

Skjalnúmer : 9878

13. fundur 1996
Bensínstöđvar og bensínsölur, niđurfelling
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 21.5.96 á bókun skipulagsnefndar frá 20.5.96 um breytingu á landnotkun bensínstöđvalóđa viđ Bćjarháls og Eiđsgranda.12. fundur 1996
Bensínstöđvar og bensínsölur, niđurfelling
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags og borgarverkfrćđings, dags. 17.5.96, ađ niđurfellingu á áđur samţykktum bensínstöđvarlóđum viđ Bćjarháls og Eiđsgranda. Jafnframt verđi landnotkun lóđarinnar viđ Bćjarháls breytt í stofnanasvćđi.

Samţykkt. (Guđrún Zoega sat hjá).

26. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, OLÍS
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 25.10.95, varđandi erindi Olíuverslunar Íslands frá 16. og 17.10.95, ţar sem sótt er um lóđir fyrir starfsemi fyrirtćkisins.13. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur,
Lagt fram breytt minnisblađ borgarverkfrćđings og forstöđumanns Borgarskipulags um bensínstöđva- og bensínsölulóđir, dags. 9.6.95.

Vísađ til borgarráđs.

12. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur,
Lagt fram minnisblađ borgarverkfrćđings, dags. 17.05.95, um bensínstöđvarlóđir og/eđa bensínsölulóđir.

Frestađ.

13. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć og Eiđsgranda
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 30.05.95 á bókun skipulagsnefndar frá 22.05.95 um stađsetningu og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć og Eiđsgranda.10. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć og Eiđsgranda
Lagđar fram athugasemdir, sem bárust vegna auglýsingar varđandi landnotkunarbreytingu vegna stađsetningar verslunar og ţjónustu (bensínafgreiđsla og verslun) viđ Hraunbć/Bćjarháls í Árbć og á fyllingu međ dćlistöđ fráveitu viđ Eiđsgranda. Ennfremur lagđar fram umsagnir Borgarskipulags um athugasemdirnar.
Frestađ ađ ósk Gunnars Jóhanns Birgissonar.

11. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć og Eiđsgranda
Lagđar fram ađ nýju athugasemdir, sem bárust vegna auglýsingar varđandi landnotkunarbreytingu vegna stađsetningar verslunar og ţjónustu (bensínafgreiđsla og verslun) viđ Hraunbć/Bćjarháls í Árbć og á fyllingu međ dćlistöđ fráveitu viđ Eiđsgranda. Ennfremur lagđar fram umsagnir Borgarskipulags um athugasemdirnar.
Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa umsagnir Borgarskipulags.

4. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar og verslun Irving Oil Ltd.
Lagđar fram athugasemdir sem borist hafa vegna kynningar á fyrirhuguđum lóđum fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć, Stekkjarbakka og Eiđsgranda.

Skipulagsnefnd vísar málinu til borgarráđs. Nefndin telur rétt ađ unniđ verđi nánar međ tillögur ađ bensínstöđvum viđ Hraunbć og Eiđsgranda í samráđi viđ hagsmunaađila á ţessum stöđum og jafnframt verđi ţess gćtt, ađ sjávarstígur viđ Eiđsgranda haldist. Skipulagsnefnd hefur efasemdir um stađsetningu bensínstöđvar viđ Stekkjarbakka, m.a. vegna ţess, ađ ekki liggur fyrir hvort eđa hvenćr ný stofnbraut verđur lögđ norđan Stekkjarbakka.
Fulltrúar Sjálfstćđisflokks í skipulagsnefnd vísuđu til bókunar sinnar á fundi nefndarinnar 9.1.95.


3. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar og verslun Irving Oil Ltd.
Lögđ fram átta athugasemdabréf vegna fyrirhugađra lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć, Stekkjarbakka og Eiđsgranda.1. fundur 1995
Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar og verslun Irving Oil Ltd
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 4.1.95, varđandi stađsetningu og fyrirkomulag ţriggja lóđa fyrir bensínstöđvar og verslun Irving Oil Ltd. Einnig lagđar fram tillögur Ögmundar Skarphéđinssonar, arkitekts, dags. í janúar 1995. Ögmundur Skarphéđinsson kom á fundinn og kynnti tillögurnar.
Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa svofellda bókun:
"Skipulagsnefnd samţykkir ađ fram fari kynning á framlögđum tillögum um bensínstöđvalóđir".
Fulltrúar Sjálfstćđisflokks í skipulagsnefnd óskuđu bókađ:
"Viđ samţykkjum ađ fram fari kynning á tillögunum ađ bensínstöđvalóđum, en gerum sömu fyrirvara og fram koma í bókun fulltrúa Sjálfstćđisflokks í borgarráđi 3. janúar s.l., vegna ţessa máls og vísum jafnframt til ţeirrar bókunar".


25. fundur 1994
Bensínstöđvar og bensínsölur, lóđaumsókn Olíufélagsins hf.
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs varđandi umsókn Olíufélagsins hf. um lóđir fyrir bensínstöđvar.25. fundur 1994
Bensínstöđvar og bensínsölur, lóđaumsókn Olíuverslunar Íslands
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 23.11.94 varđandi umsókn Olíuverslunar Íslands hf. um lóđir fyrir bensínstöđvar (ţjónustustöđvar).

Ennfremur lögđ fram vegna mála nr. 646, 647 og 648.94 greinargerđ Borgarskipulags um bensínstöđvar í Reykjavík, dags. í nóv. 1994.

25. fundur 1994
Bensínstöđvar og bensínsölur, lóđaumsókn Skeljungs hf.
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 23.11.94, varđandi umsókn Skeljungs hf. um lóđir fyrir bensínstöđvar međ tilheyrandi verslunarstarfsemi.