Borgahverfi, a og b hluti

Skjalnúmer : 9876

24. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 09.10.95 um breytta skilmála í Borgahverfi a og b hluta.22. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfrćđings, dags. 5.10.95, varđandi breytingu á skilmálum fyrir a- og b-hluta Borgahverfis.

Skipulagsnefnd samţykkir svofellt ákvćđi í skilmála fyrir a- og b-hluta Borgarhverfis:
"Ţegar ađstćđur á lóđ mćla međ ađ mati skipulagsnefndar og borgarráđs er heimilt ađ leyfa minniháttar frávik frá skilmálum ţessum, t.d. varđandi stađsetningu bílskúra og tenginu ţeirra viđ hús, byggingarreiti, aukaíbúđir, ţakhalla, ţak- og vegghćđ, stađsetningu bílastćđa á lóđ, fjölgun eđa fćkkun íbúđa í rađhúsalengjum o.s.fr., enda stríđi breytt fyrirkomulag ekki gegn ákvćđum byggingarlaga og reglugerđar." Ţá samţykkir skipulagsnefnd ađ deiliskipulagiđ ţannig breytt verđi auglýst ađ látiđ liggja frammi í 4 vikur og ađ ţví loknu sent dkipulagsstjóra ríkisins til samţykktar án ţess ađ í ţví felsit viđurkenning á gildi greina 4.4 og 4.4.1 í skipulagsreglugerđ.


8. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 21.03.95 á bókun skipulagsnefndar frá 20.03.95 um deiliskipulag Borgahverfis a og b hluta.7. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, deiliskipulag
Lagđar fram tillögur arkitektanna Ívars Eysteinssonar og Ólafs Brynjars Halldórssonar ađ deiliskipulagi a hluta Borgahverfis ásamt skilmálum, dags. 20.3.95 og tillögur arkitektanna Ágústu Sveinbjörnsdóttur og Helgu Bragadóttur ađ deiliskipulagi b hluta Borgahverfis ásamt skilmálum, dags. 20.3.95, unnar fyrir Borgarskipulag.
Skipulagshöfundar kynntu tillögur sínar.
Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa skipulag a-hluta Borgahverfis međ athugasemd varđandi bílastćđi viđ C-götu. Ennfremur samţykkir nefndin skipulag b-hluta Borgahverfis og skipulagsskilmála beggja hverfanna.
Vísađ til byggingarnefndar.


6. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, skilmálar
Lögđ fram ađ nýju drög ađ skilmálum fyrir a hluta Borgahverfis, dags. 22.1.95, og drög ađ skilmálum fyrir b hluta Borgahverfis, dags. 23.1.95.5. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, skilmálar
Lögđ fram ađ nýju drög ađ skilmálum fyrir a hluta Borgahverfis, dags. 22.1.95 og drög ađ skilmálum fyrir b hluta Borgahverfis, dags. 23.1.95.

Frestađ.

4. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, skipulag svćđa a og b
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 24.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 23.1.95 um skipulag svćđa a og b í Borgahverfi.3. fundur 1995
Borgahverfi, a og b hluti, skipulag svćđa a og b
Lagđar fram tillögur arkitektanna Ívars Eysteinssonar og Ólafs Brynjars Halldórssonar ađ deiliskipulagi a hluta Borgahverfis ásamt drögum ađ skilmálum, dags. 22.1.95 og tillögur arkitektanna Ágústu Sveinbjörnsdóttur og Helgu Bragadóttur ađ deiliskipulagi b hluta Borgahverfis ásamt drögum ađ skilmálum, dags. 23.1.95, unnar fyrir Borgarskipulag.
Höfundarnir kynntu tillögur sínar.
Skipulagsnefnd samţykkir skipulagsuppdrćtti a- og b-hluta Borgahverfis í megindráttum.

23. fundur 1994
Borgahverfi, a og b hluti, deiliskipulag svćđa a og b
Lögđ fram frumdrög Borgarskipulags ađ deiliskipulagi 1. áfanga svćđa a og b í Borgahverfi.

Vísađ til kynningar í umhverfismálaráđi og umferđarnefnd.