Ásgarður 22-24

Skjalnúmer : 9806

21. fundur 1995
Ásgarður 22-24, breytt notkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 06.09.95, um samþykkt borgarráðs 05.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 04.09.95 um Ásgarð 22-24, breytta notkun.



20. fundur 1995
Ásgarður 22-24, breytt notkun
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.05.95, varðandi breytingu á verslunarhúsnæði að Ásgarði 22-24 í íbúðarhúsnæði, samkv. uppdráttum Arkitektastofunnar við Austurvöll, dags. 25.07.95. Lögð fram að nýju umsögn borgarlögmanns, dags. 22.08.95, vegna fjölgunar íbúða á reitnum. Einnig lögð fram umsögn skrifst.stj. borgarverkfræðings, dags. 31.8.95.
Samþykkt að sækja um breytingu á 19. gr. skipulagslaga með hliðsjón af umsögnum borgarlögmanns dags. 22.08.95 og skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 31.08.95.

19. fundur 1995
Ásgarður 22-24, breytt notkun
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.05.95, varðandi breytingu á verslunarhúsnæði að Ásgarði 22-24 í íbúðarhúsnæði, samkv. uppdráttum Arkitektastofunnar við Austurvöll, dags. 25.07.95. Einnig lögð fram umsögn borgarlögmanns, dags. 22.08.95, vegna fjölgunar íbúða á reitnum.
Frestað.

17. fundur 1995
Ásgarður 22-24, breytt notkun
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.5.95, varðandi breytingu á verslunarhúsnæði að Ásgarði 22-24 í íbúðarhúsnæði, samkv. uppdráttum Arkitektastofunnar við Austurvöll, dags. 25.7.95. Óskað er eftir afstöðu skipulagsnefndar til fjölgunar íbúða á reitnum.
Frestað. Vísað til borgarlögmanns til umsagnar.