Klukkurimi 6-12

Skjalnúmer : 9803

20. fundur 1996
Klukkurimi 6-12, gestabílastćđi
Lagt fram bréf borgarstjóra f. h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.8.96 á bókun skipulagsnefndar frá 26.8.96 um gestabílastćđi ađ Klukkurima 6-12.18. fundur 1996
Klukkurimi 6-12, gestabílastćđi
Lagt fram bréf Ingibjargar Óskar Jóhannsdóttur o.fl., dags. 7.8.96, varđandi gestabílastćđi í Klukkurima. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 16.8.96.

Samţykkt.