Borgir án bíla

Skjalnúmer : 9760

18. fundur 1996
Bíla má hvíla, fćkkun einkabílanotkunar borgarstarfsmanna
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 21.8.96, varđandi gerđ könnunar á umferđarmáta borgarstarfsmanna og hvort mögulegar séu ađgerđir til hvatningar á fćkkun einkabílanotkunar ţeirra.

Ingibjörg Guđlaugsdóttir kynnti framvindu bíllausa dagsins 22. ágúst 1996.

4. fundur 1997
Bíla má hvíla,
Lögđ fram skýrsla verkefnishóps um "Bíla má hvíla", "Cars can be left at home", dags. í janúar 1997.4. fundur 1997
Bíla má hvíla,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 11.02.97 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 27.01.97 um áframhaldandi vinnu viđ verkefndiđ "Bíla má hvíla".
Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokksins lögđu fram svohljóđandi tillögu:
Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokks leggja til ađ í tengslum viđ átakiđ "Bíla má hvíla" verđi frítt í strćtó sama dag og átakiđ fer fram. Lítill árangur varđ af sams konar átaki á s.l. ári. Líklegt er ađ öllu meiri árangur náist ef borgarbúum verđi bođiđ upp á fríar ferđir međ strćtó sem liđ í átakinu".
Borgarráđ samţykkti ađ vísa tilllögunni til Borgarskipulags til athugunar viđ undirbúning í tengslum viđ hvíldardag bílsins.


2. fundur 1997
Bíla má hvíla,
Lögđ fram tillaga ađ framhaldi verkefnisins Bíla má hvíla.

Áframhaldandi vinnsla verkefnisins samţykkt.

1. fundur 1997
Bíla má hvíla,
Lögđ fram skýrsla verkefnisstjórnar um verkefniđ "Hvíldardagur bílsins í Reykjavík 1996", dags. í des. 1996.

Nefndin felur Borgarskipulagi ađ leggja tillögur fyrir nefndina um framhald verkefnisins.

20. fundur 1996
Bíla má hvíla,
Skýrsla međ niđurstöđum úr könnun á viđhorfi og ţátttöku í hvíldardegi bílsins ţ. 22. ágúst s.l. lögđ fram og kynnt. Jafnframt sagt frá niđurstöđum umferđartalninga í tengslum viđ daginn.

Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa svofellda bókun: Skipulagsnefnd vill lýsa yfir ánćgju sinni međ verkefniđ um hvíldardag bílsins ţ. 22. ágúst 1996 međ yfirskriftinni "Bíla má hvíla". Nefndin leggur til ađ hvíldardagur bílsins verđi haldinn árlega og dagsetning hans og undirbúningur miđađur viđ ađ nemendur á öllum skólastigum geti tekiđ virkan ţátt í verkefninu.

17. fundur 1996
Bíla má hvíla, bíllaus dagur í Reykjavík
Ingibjörg R. Guđlaugsdóttir, Borgarskipulagi kynnti undirbúning ađ "bíllausum degi" 22. ágúst n.k. í Reykjavík.22. fundur 1994
Bíla má hvíla,
Lagt fram bréf sendiráđs Íslands í Brussel, dags. 11.10.94, í samrćmi viđ bókun skipulagsnefndar 8. ágúst sl. varđandi ađild Reykjavíkurborgar ađ "Car Free Cities Club".17. fundur 1994
Bíla má hvíla, kynning
Kynnt ađild Reykjavíkurborgar ađ samtökunum "Car Free Cities Club" og starfsemi ţeirra. Ennfremur lagđir fram minnispunktar frá ráđstefnu, sem haldin var í Oxford í júlí sl. um hvernig megi draga úr notkun einkabílsins.

Ingibjörg R. Guđlaugsdóttir kynnti. Borgarskipulagi faliđ ađ kanna hvernig hagar til um ađild Reykjavíkurborgar ađ samtökunum m.a. hvađ varđar gjöld og styrki.
Skipulagsnefnd ítrekar fyrri ósk um ađ gerđ verđi úttekt á ţví hvar umferđarhávađi fer yfir leyfileg mörk í borginni sbr. ákvćđi laga og reglugerđa ţar ađ lútandi.