Grjótháls 8

Skjalnúmer : 9734

22. fundur 1999
Grjótháls 8, nýbygging
Lagt fram bréf Hauks Harđarsonar arkitekts, dags. 12. ágúst 99, varđandi húsbyggingar á lóđ Skeljungs ađ Grjóthálsi 8, samkv. uppdr. Teiknistofu Hauks Harđarsonar, dags. 12. ágúst ´99. Einnig lögđ fram umsögn borgarverkfrćđings, dags. 20.10.99.
Synjađ međ vísan til umsagnar borgarverkfrćđings.

2. fundur 1999
Grjótháls 8, auglýsingaskilti
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 09.10.98, varđandi umsókn Skeljungs h.f. um ađ reisa auglýsingaskilti á lóđinni nr. 8 viđ Grjótháls, samkv. uppdr. Hauks Harđarsonar arkitekts, dags. 30.09.98. Einnig lögđ fram athugasemdabréf Ölgerđarinnar Egill Skallagrímsson hf, dags. 25.11.98, Grjótháls ehf, dags. 02.12.98, Bifreiđa og Landbúnađarvéla hf, dags. 03.12.98 og Össurs hf, dags. 07.12.98. Máliđ var í kynningu frá 27. okt. til 27. nóv. 1998. Einnig lögđ fram samantekt Borgarskipulags, dags. 20. janúar 1999.
Međ vísan til framlagđra athugasemda og samţykktar um skilti í lögsögu Reykjavíkur fellst skipulags- og umferđarnefnd ekki á erindiđ. (Inga Jóna Ţórđardóttir og Júlíus Vífill Ingvarssona sátu hjá).

23. fundur 1998
Grjótháls 8, auglýsingaskilti
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 09.10.98, varđandi umsókn Skeljungs h.f. um ađ reisa auglýsingaskilti á lóđinni nr. 8 viđ Grjótháls, samkv. uppdr. Hauks Harđarsonar arkitekts, dags. 30.09.98.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Grjóthálsi nr. 7, 9 og 11.