Hrísateigur

Skjalnúmer : 9723

19. fundur 1998
Hrísateigur, hlið
Lagt fram bréf umferðardeildar borgarverkfræðings, dags. 10.09.98, varðandi tillögu að 30 km hliði á Hrísateig sunnan gatnamóta við Sundlaugaveg, samkv. uppdr. sama, dags. 10.09.98.
Samþykkt

17. fundur 1994
Hrísateigur, lokun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 26.07.94 á bókun skipulagsnefndar frá 25.07.1994 um lokun Hrísateigs.16. fundur 1994
Hrísateigur, lokun
Lagt fram að nýju bréf íbúa að Hrísateig 8 varðandi lokun Hrísateigs.
Einnig lögð fram bókun umferðarnefndar frá 18. maí sl.

Samþykkt.

12. fundur 1994
Hrísateigur, lokun
Lagt fram bréf íbúa að Hrísateig 8 varðandi lokun Hrísateigs.

Vísað til umferðarnefndar.