Miðbakki, Geirsgata 11, 13 og 15

Skjalnúmer : 9674

11. fundur 1997
Miðbakki, fræðslutorg, minnismerki
Lagt fram að nýju bréf hafnarstjóra, dags. 05.05.97, varðandi skipulag á torgi við Miðbakka, þ.e. fræðslutorgi og staðsetningu minnismerkja. Einnig lagðir fram uppdr. Halldórs Guðmundssonar, arkitekts, dags. 07.04.97. og bréf hans dags. 11.5.97. Ennfremur lagt fram bréf umhverfismálaráðs, dags. 20.05.97.




10. fundur 1997
Miðbakki, fræðslutorg, minnismerki
Lagt fram bréf hafnarstjóra, dags. 05.05.97, varðandi skipulag á torgi við Miðbakka, þ.e. fræðslutorgi og staðsetningu minnismerkja. Einnig lagðir fram uppdr. Halldórs Guðmundssonar, arkitekts, dags. 07.04.97. og bréf hans dags. 11.5.97.

Frestað.

8. fundur 1994
Miðbakki, fræðslutorg, minnismerki
Lögð fram tillaga samstarfshóps um staðsetningu listaverka, dags. 25.3.94, varðandi staðsetningu verksins "Fyrir stafni" á Miðbakka ásamt uppdr. Teiknist. Bankastræti 11, dags. 11.4.94.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.