Dugguvogur 10

Skjalnúmer : 9637

14. fundur 1994
Dugguvogur 10, breytt notkun
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarstjórnar um samþykkt borgarstjórnar 19.05.94 á bókun skipulagsnefndar frá 16.05.1994 um breytta notkun á Dugguvogi 10.



12. fundur 1994
Dugguvogur 10, breytt notkun
Lagt fram að nýju bréf B. Breiðdals f.h. Jafnasels hf., dags. 2.5.94 varðandi ósk um að breyta atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 10 í gistiheimili. Einnig lagðir fram uppdr. verkfræðist. Byggðar hf., dags. 3.5.94, ásamt yfirlýsingu Bílaleigunnar Geysis hf, dags. 3.5.94 og nokkurra atvinnufyrirtækja í nágrenninu, dags. 3.5.94.
Skipulagsnfnd samþykkti eftirfarandi bókun með fjórum atkvæðum (G.J. á móti): "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið, enda verði fullnægt öllum skilyrðum um rekstur gistiheimilis."
Guðrún Jónsdóttir óskaði bókað: " Svæðið er iðnaðarsvæði í aðalskipulagi. Ég tel algjörlega óforsvaranlegt að setja svona starfsemi inn á þetta svæði."


11. fundur 1994
Dugguvogur 10, breytt notkun
Lagt fram bréf B. Breiðdals f.h. Jafnasels hf., dags. 2.5.94 varðandi ósk um að breyta atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 10 í gistiheimili. Einnig lagðir fram uppdr. verkfræðist. Byggðar hf., dags. 3.5.94, ásamt yfirlýsingu Bílaleigunnar Geysis hf, dags. 3.5.94 og nokkurra atvinnufyrirtækja í nágrenninu, dags. 3.5.94.
Frestað.

10. fundur 1994
Dugguvogur 10, breytt notkun
Lagt framað nýju bréf B.G.H. hf., dags. 21.2.94, varðandi leyfi fyrir breytingu á iðnaðarhúsnæði að Dugguvogi 10 í gistiheimili.

Skipulagsnefnd fellst ekki á erindið eins og það er lagt fyrir.

4. fundur 1994
Dugguvogur 10, breytt notkun
Lagt fram bréf B.G.H. hf., dags. 21.2.94, varðandi leyfi fyrir breytingu á iðnaðarhúsnæði að Dugguvogi 10 í gistiheimili.

Vísað til Borgarskipulags.