Umhverfismat

Skjalnúmer : 9610

12. fundur 1995
Umhverfismat,
Skipulagsnefnd felur forstöðumanni Borgarskipulags og borgarverkfræðingi að leggja fyrir nefndina tillögur að því, með hvaða hætti skuli framvegis staðið að mati á umhverfisáhrifum af hálfu Reykjavíkurborgar.

3. fundur 1994
Umhverfismat, kynning
Skipulagsstjóri ríkisins, Stefán Thors, kynnti ný lög um umhverfismat.



2. fundur 1994
Umhverfismat, reglugerð
Lögð fram til kynningar umsögn borgarverkfræðings, forstöðumanns Borgarskipulags og byggingarfulltrúa um reglugerð um mat á umhverfisáhrifum, dags. 7.2.94.