Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur

Skjalnúmer : 9590

111. fundur 2003
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1. apríl 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 26. f.m. um deiliskipulag reits nr.1.182.1, Ölgerđarreits.


109. fundur 2003
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar ehf, Brautarholti 6, ađ deiliskipulagi reits, 1.182.1, "Ölgerđarreitur", milli Grettisgötu, Njálsgötu og Frakkastíg, dags. 26.11.02, breytt 26.03.03. Einnig lagt fram bréf Húsafriđunarnefndar, dags. 02.10.02, bréf Árbćjarsafns, dags. 22.10.02, bréf Ingibjargar Ţorsteinsdóttur dags. 19.11.02 varđandi ósk um viđbyggingu viđ hús nr. 16b viđ Grettisgötu, bréf Harđar Ásbjörnssonar, dags. 25.03.00, bréf Andrésar Magnússonar og Maríu Óskarsdóttur, dags. 29.09.00, Jóns Guđmars Jónssonar, dags. 15.08.00 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 25.11.02. Máliđ var i auglýsingu frá 29. janúar til 13. mars, athugasemdafrestur var til 13. mars 2003. Athugasemdabréf bárust frá Trausta Leóssyni, dags. 29.01.03, Ragnhildi Kjeld, Grettisgötu 22, Maríu Óskarsdóttur, Grettisgötu 22B og Grettisgötu 22C, BTS Byggingum ehf c/o Benedikt Sigurđsson, Grettisgötu 22D, dags. 24.02.03, BTS Byggingum ehf c/o Benedikt Sigurđsson, Grettisgötu 22D og Maríu Óskarsdóttur, Grettisgötu 22B, dags. 01.03.03, Svölu Thorlacius hrl. f.h. eigenda Frakkastígs 16, dags. 12.03.03, Guđrúnu Fanney Sigurđardóttur arkitekts, f.h. BTS Bygginga ehf, dags. 13.03.03. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. mars 2003, ásamt skuggavarpi dags.20.03.03.
Auglýst tillaga samţykkt međ ţeim breytingum sem fram komu í umsögn skipulagsfulltrúa og á framlögđum uppdrćtti.
Vísađ til borgarráđs.


10. fundur 2003
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju breytt tillaga Teiknistofunnar ehf, Brautarholti 6, ađ deiliskipulagi reits, 1.182.1, "Ölgerđarlóđ", milli Grettisgötu, Njálsgötu og Frakkastíg, dags. 31.10.02. Einnig lagt fram bréf Húsafriđunarnefndar, dags. 02.10.02, bréf Árbćjarsafns, dags. 22.10.02, bréf Ingibjargar Ţorsteinsdóttur dags. 19.11.02 varđandi ósk um viđbyggingu viđ hús nr. 16b viđ Grettisgötu, bréf Harđar Ásbjörnssonar, dags. 25.03.00, bréf Andrésar Magnússonar og Maríu Óskarsdóttur, dags. 29.09.00, Jóns Gunnars Jónssonar, dags. 15.08.00 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 25.11.02. Máliđ var i auglýsingu frá 29. janúar til 13. mars, athugasemdafrestur var til 13. mars 2003. Athugasemdabréf bárust frá Trausta Leóssyni, dags. 29.01.03, Ragnhildi Kjeld, Grettisgötu 22, Maríu Óskarsdóttur, Grettisgötu 22B og Grettisgötu 22C, BTS Byggingum ehf c/o Benedikt Sigurđsson, Grettisgötu 22D, dags. 24.02.03, BTS Byggingum ehf c/o Benedikt Sigurđsson, Grettisgötu 22D og Maríu Óskarsdóttur, Grettisgötu 22B, dags. 01.03.03, Svölu Thorlacius hrl. f.h. eigenda Frakkastígs 16, dags. 12.03.03, Guđrúnu Fanney Sigurđardóttur arkitekts, f.h. BTS Bygginga ehf, dags. 13.03.03.
Kynnt

102. fundur 2003
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 21. janúar 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 27. nóv. 2002 um auglýsingu breytingar á deiliskipulagi reits 1.182.1, Ölgerđarreits, milli Grettisgötu, Njálsgötu og Frakkastígs. Jafnframt lögđ fram umsögn borgarlögmanns um lögformlega stöđu málsins, sbr. 13. liđ fundargerđar borgarráđs 7. ţ.m.


95. fundur 2002
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram breytt tillaga Teiknistofunnar ehf, Brautarholti 6, ađ deiliskipulagi reits, 1.182.1, "Ölgerđarlóđ", milli Grettisgötu, Njálsgötu og Frakkastíg, dags. 31.10.02. Einnig lagt fram bréf Húsafriđunarnefndar, dags. 02.10.02, bréf Árbćjarsafns, dags. 22.10.02, bréf Ingibjargar Ţorsteinsdóttur dags. 19.11.02 varđandi ósk um viđbyggingu viđ hús nr. 16b viđ Grettisgötu, bréf Harđar Ásbjörnssonar, dags. 25.03.00, bréf Andrésar Magnússonar og Maríu Óskarsdóttur, dags. 29.09.00, Jóns Gunnars Jónssonar, dags. 15.08.00 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 25.11.02.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


45. fundur 2002
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Teiknistofunnar ehf, Brautarholti 6, ađ deiliskipulagi reits, 1.182.1, "Ölgerđarlóđ", milli Grettisgötu, Njálsgötu og Frakkastíg, dags. 31.10.02. Einnig lagt fram bréf Ingibjargar Ţorsteinsdóttur dags. 18.11.02 varđandi ósk um viđbyggingu viđ hús nr. 16b viđ Grettisgötu.
Kynnt.

91. fundur 2002
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Tangram arkitekta ehf, dags. 12.09.02, ađ deiliskipulagi reits 1.182.1, "Ölgerđarreitur", milli Klapparstígs, Grettisgötu og Njálsgötu. Einnig lagt fram bréf Húsafriđunarnefndar, dags. 02.10.02, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15.10.02, umsögn Árbćjarsafns, dags. 22.10.02 og svör Tangram arkitekta ehf, viđ athugasemdum, dags. 28.10.02.

Hanna Birna Kristjánsdóttir tók sćti á fundinum kl. 9:20

Jákvćtt ađ deiliskipulagstillaga svćđisins verđi unnin međ hliđsjón af framlagđri tillögu.

39. fundur 2002
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Tangram arkitekta ehf, dags. 12.09.02, ađ deiliskipulagi reits 1.182.1, "Ölgerđarreitur", milli Klapparstígs, Grettisgötu og Njálsgötu. Einnig lagt fram bréf Húsafriđunarnefndar, dags. 02.10.02.
Hönnuđur hafi samband viđ embćttiđ.

36. fundur 2002
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Tangram arkitekta ehf, dags. 12.09.02, ađ deiliskipulagi reits 1.182.1, "Ölgerđarreitur", milli Klapparstígs, Grettisgötu og Njálsgötu.
Kynnt.

50. fundur 2001
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 30. október 2001 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 24. s.m. um auglýsingu varđandi breytt deiliskipulag Ölgerđarreits.


47. fundur 2001
Reitur 1.182.1, Ölgerđarreitur, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Teiknistofunnar Ármúla, dags. 22.10.01, ađ deiliskipulagi reits 1.182.1, "Ölgerđarreitur", milli Klapparstígs, Grettisgötu og Njálsgötu. Einnig lögđ fram húsakönnun Árbćjarsafns 2001.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu međ ţeim breytingum ađ settir verđi inn skilmálar um bílastćđi, verndun ofl. í samrćmi viđ stefnumörkun Ţróunaráćtlunar miđborgar.
Vísađ til borgarráđs.