Borgahverfi, félagslegar íbúđir

Skjalnúmer : 9580

28. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, breyting á lóđamörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 28.11.95 á bókun skipulagsnefndar frá 27.11.95 um breytingu á lóđamörkum félagslegra íbúđa í Borgahverfi.26. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, breyting á lóđamörkum
Lagđir fram uppdr. Harđar Harđarssonar og Ţorsteins Helgasonar, dags.24.2.95, br. 21.11.95, varđandi breytingu á mörkum lóđa viđ Dvergaborgir og Gođaborgir.

Samţykkt.

24. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 09.10.95 um breytingu á deiliskipulagi félagslegra íbúđa í Borgahverfi.22. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga arkitektanna Harđar Harđarsonar og Ţorsteins Helgasonar, dags.8.9.95, um breytingu á deiliskipulagi félagslegra íbúđa í Borgahverfi frá áđur samţykktum skipulagsuppdrćtti, dags. 14.1.94.

Samţykkt.

7. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, afmörkun lóđa
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 7.3.95 á bókun skipulagsnefndar frá 6.3.95 um Borgahverfi, félagslegar íbúđir og afmörkun lóđa.6. fundur 1995
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, afmörkun lóđa
Lögđ fram tillaga arkitektanna Harđar Harđarsonar og Ţorsteins Helgasonar, dags. 24.2.95, um breytt lóđamörk félagslegra íbúđa í Borgahverfi frá áđur samţykktum skipulagsuppdrćtti, dags. 14.1.94.

Samţykkt.

7. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, skipulag félagsl. íbúđa
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.3.94 á bókun skipulagsnefndar frá 21.02.1994 um greinargerđ/skilmála fyrir félagslegar íbúđir í Borgahverfi.4. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, skipulag félagsl. íbúđa
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags., varđandi samţykkt borgarráđs 25.1.94 á bókun skipulagsnefndar frá 24. s.m. um skipulag félagslegra íbúđa í Borgarhverfi.

Samţykkt.

2. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, skipulag félagsl. íbúđa
Lagđar fram tillögur arkitektanna Harđar Harđarssonar og Ţorsteins Helgasonar um skipulag fyrir félagslegar íbúđir í Borgahverfi, dags. 14.1.94.

Skipulagsnefnd samţykkir deiliskipulagstillöguna, en vísar skipulagsmálum til umsagnar byggingarnefndar.

1. fundur 1994
Borgahverfi, félagslegar íbúđir, skipulag félagsl. íbúđa
Lagđar fram tillögur arkitektanna Harđar Harđarsonar og Ţorsteins Helgasonar um skipulag fyrir félagslegar íbúđir í Borgahverfi, dags. 4.1.94.

Skipulagshöfundar komu á fundinn og skýrđu tillögurnar.
Frestađ.
Vísađ til kynningar í umhverfismálaráđi og umferđarnefnd.