Brekkuhús 1

Skjalnúmer : 9467

14. fundur 1999
Brekkuhús 1, breytt lóđamörk
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.6.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 31. f.m. um breytt lóđamörk ađ Brekkuhúsum 1.


13. fundur 1999
Brekkuhús 1, breytt lóđamörk
Lagt fram bréf gatnamálastjóra, dags. 26.05.99, varđandi breytt lóđamörk viđ Brekkuhús 1, samkv. uppdr. Atelier arkitekta, dags. 24.04.98, síđast br. 05.05.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir breytingu á lóđamörkum međ vísan í bréf gatnamálastjóra.