Heiðargerði 76

Skjalnúmer : 9443

118. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Borgarskipulag kynnti erindið frá 9. febrúar - 9. mars 2000, athugasemdir bárust.
Umsagnir Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999 og 20. desember, bréf Guðmundar Eggertssonar dags. 17. desember 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 8. maí 2000 fylgja erindinu.
Stærð: Þakhæð 30 ferm., rúmmálsaukning samtals 77 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.925
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


3499. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Borgarskipulag kynnti erindið frá 9. febrúar - 9. mars 2000, athugasemdir bárust.
Stærð: Þakhæð 30 ferm., rúmmálsaukning samtals 77 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.925
Umsagnir Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999 og 20. desember, bréf Guðmundar Eggertssonar dags. 17. desember 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 8. maí 2000 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


9. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 22.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði, samkv. uppdr. teiknistofu VGG, dags. í janúar ´99, br. 1. okt. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 06.01.2000. Málið var í kynningu frá 9. febr. til 9. mars 2000. Athugasemdabréf barst frá íbúum í Heiðargerði 74, 78, 88, 90, 92 og 94, dags. 29.02.00. Lögð fram umsögn Borgarskipulags um athugasemdir, dags. 10.04.00 og bréf Guðmundar Ó. Eggertssonar, dags. 21.03.00 ásamt skuggamyndunum, dags. í mars 2000. Einnig lögð fram samantekt byggingarfulltrúa, dags. 03.04.00.
Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi á grundvelli kynntra teikninga.

7. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 22.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði, samkv. uppdr. teiknistofu VGG, dags. í janúar ´99, br. 1. okt. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 06.01.2000. Málið var í kynningu frá 9. febr. til 9. mars 2000. Athugasemdabréf barst frá íbúum í Heiðargerði 74, 78, 88, 90, 92 og 94, dags. 29.02.00. Lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 24.03.00 og bréf Guðmundar Ó. Eggertssonar, dags. 21.03.00 ásamt skuggamyndunum, dags. í mars 2000.
Frestað.

3. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 22.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði, samkv. uppdr. teiknistofu VGG, dags. í janúar ´99, br. 1. okt. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 06.01.2000.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Heiðargerði 54, 56, 58, 72, 74, 78, 80, og 88-94 sléttar tölur, skv. 2. mgr. 23. gr. sbr. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997.

2. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 22.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði, samkv. uppdr. teiknistofu VGG, dags. í janúar ´99, br. 1. okt. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 06.01.2000.
Frestað

3487. fundur 1999
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Stærð: Þakhæð 30 ferm., rúmmálsaukning samtals 77 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.925
Umsagnir Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999 og 20. desember og bréf Guðmundar Eggertssonar dags. 17. desember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Ítrekuð fyrri bókun um að málinu sé vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


1. fundur 2000
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 22.12.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði, samkv. uppdr. teiknistofu VGG, dags. í janúar ´99, br. 1. okt. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 06.01.2000.
Frestað.

3483. fundur 1999
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Stærð: Þakhæð 30 ferm., rúmmálsaukning samtals 77 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.925
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


3478. fundur 1999
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins og byggja þrjá nýja kvisti á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Stærð: Þakhæð 30 ferm., rúmmálsaukning samtals 77 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.925
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar Borgarskipulags dags. 5. ágúst 1999.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


3476. fundur 1999
Heiðargerði 76 , breyting á þaki.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak yfir syðri hluta hússins, byggja þrjá nýja kvisti, innrétta íbúð á þakhæð og breyta bílgeymslu í vinnustofu á lóðinni nr. 76 við Heiðargerði.
Stærð: Þakhæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


15. fundur 1994
Heiðargerði 76, stækkun
Lagt fram að nýju bréf Guðm. Ó. Eggertssonar, dags. 3.5.94 um að lyfta þaki á eldri hluta hússins nr. 76 við Heiðargerði, setja ris á viðbyggingu og gera kvisti, samkv. uppdr. Teiknist. Skólavörðustíg 16, dags. 24.5.88. Einnig lagðar fram athugasemdir sem fram komu vegna kynningar.
Synjað.

11. fundur 1994
Heiðargerði 76, stækkun
Lagt fram bréf Guðm. Ó. Eggertssonar, dags. 3.5.94 um að lyfta þaki á eldri hluta hússins nr. 76 við Heiðargerði, setja ris á viðbyggingu og gera kvisti. Einnig lagðir fram uppdr. Teiknist. Skólavörðustíg 16, dags. 24.5.88.

Málið fari í grenndarkynningu.