Vesturhólar

Skjalnúmer : 9319

6. fundur 1998
Vesturhólar, gönguleiđir
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 17.02.1998 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 2. s.m. um ađgerđir til aukins umferđaröryggis á Vesturhólum. Fjárveiting til verksins komi af liđnum "Samţykktir skipulags- og umferđarnefndar". Lögreglustjóra hefur veriđ sent erindiđ til kynningar.


3. fundur 1998
Vesturhólar, gönguleiđir
Lagt fram bréf umferđardeildar, dags. 30.01.98, ásamt tillögum sama dags, byggđum á hugmyndum Guttorms Ţormar verkfrćđings, dags. 28.11.96, um lagfćringu á gönguleiđum ásamt bréfum forstöđumanns félagsstarfs Gerđubergs, dags.19.09.97 og 28.10.97 og bréf Húsfélagsins ađ Arahólum 2, dags. 26.09.96. Einnig lagt fram bréf Foreldrafélags Hólabrekkuskóla, dags. 20.01.98.
Samţykkt.

1. fundur 1998
Vesturhólar, gönguleiđir
Lögđ fram ađ nýju bréf umferđardeildar, dags. 05.11.97 og 05.12.97, ásamt tillögum Guttorms Ţormar verkfrćđings, dags. 28.11.96, um ađgerđir til umferđaröryggis. Einnig lagt fram bréf forstöđumanns félagsstarfs Gerđubergs, dags.19.09.97 og 28.10.97 og bréf Húsfélagsins ađ Arahólum 2, dags. 26.09.96, varđandi máliđ.
Frestađ

25. fundur 1997
Vesturhólar, gönguleiđir
Lögđ fram bréf umferđardeildar, dags. 05.11.97 og 05.12.97, ásamt tillögum Guttorms Ţormar verkfrćđings, dags. 28.11.96, um ađgerđir til umferđaröryggis. Einnig lagt fram bréf forstöđumanns félagsstarfs Gerđubergs, dags.19.09.97 og 28.10.97 og bréf Húsfélagsins ađ Arahólum 2, dags. 26.09.96, varđandi máliđ.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir međ 6 atkv. ađ unniđ verđi ađ umferđarúrbótum á ţessum stađ, sem tillagan gerir ráđ fyrir. Nánari útfćrslur skulu lagđar fyrir fund nefndarinnar.