Geirsgata 19

Skjalnúmer : 9236

27. fundur 1998
Geirsgata 19, bensínstöđ, innkeyrsla, bílastćđi
Skipulags- og umferđarnefnd stađfestir eftirfarandi afgreiđslu undirnefndar um umferđaröryggismál frá 9.12.98.
1. Geirsgata 19, bensínstöđ, innkeyrsla, bílastćđi - skj.nr. 10168.
Lagt fram bréf Olíufélagsins Esso, dags. 24.11.98, varđandi breytingu á innkeyrslu ađ bensínstöđ á Geirsgötu 11 og fyrirkomulagi bílastćđa, samkv. uppdr. Vinnustofunnar Ţverá, dags. í okt. 1998.
Samţykkt međ fyrirvara um upphćkkun (öldu), vegna gangstígs. Lóđarhafar skulu greiđa kostnađ sem af breytingunni hlýst og vinna ađ frekari útfćrslu í samráđi viđ umferđardeild borgarverkfrćđings.


7. fundur 1994
Geirsgata 19, bensínstöđ
Lagt fram bréf Baldurs Ó. Svavarssonar, arkitekts, f.h. ESSO, dags. 20.3.94 varđandi skyggni yfir dćlueyjar ţjónustustöđvar ESSO viđ Geirsgötu, sbr. bókun skipulagsnefndar frá 4.1.93. Sótt um stađsetningu auglýsingaskiltis á lóđinni. Einnig lögđ fram tillaga ÚTI OG INNI, dags. 3.6.93.
Erindiđ kynnt fyrir nefndinni.