Útilistaverk

Skjalnúmer : 9172

14. fundur 1999
Útilistaverk, stóll Gullivers
Lagt fram ađ nýju bréf M. Stuk, dags. 26.10.98, varđandi stađsetningu stóls Gullivers í nágrenni Reykjavíkur, sbr. bókun nefndarinnar 11. janúar s.l. Ennfremur lagt fram bréf M. Stuk, dags. 8.6.99.
Nefndin felur Borgarskipulagi ađ athuga frekar međ mögulega stađsetningu verksins.

12. fundur 1999
Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 26. s.m. um höggmyndasýningu á strandlengju Reykjavíkur.


9. fundur 1999
Útilistaverk, stóll Gullivers
Lagt fram bréf M. Stuk, dags. 20.03.99, ţar sem beđiđ er um frestun ađ setja upp stólinn til ársins 2000. Einnig lagt fram bréf Heilbrigđis- og umhverfisnefndar, dags. 22.01.99.
Nefndin samţykkir eftirfarandi. Nefndin getur ekki fallist á stađsetningu stólsins á ţessum stađ á árinu ţegar Reykjavíkurborg verđur menningarborg Evrópu.

1. fundur 1999
Útilistaverk, stóll Gullivers
Lagt fram bréf M. Stuk, dags. 26.10.98, varđandi stađsetningu stóls Gullivers í nágrenni Reykjavíkur. Einnig lögđ fram hugmynd og umsögn Borgarskipulags um stađsetningu, dags. 7. jan.´99.
Nefndin samţykkir fyrir sitt leyti tímabundna stađsetningu ofangreinds mannvirkis skv. tillögu Borgarskipulags og vísar málinu til heilbrigđis- og umhverfisnefndar.

11. fundur 1999
Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf Myndhöggvarafélagsins, dags. 11.04.99, varđandi sýningarađstöđu viđ norđurströnd Reykjavíkur, nánar tiltekiđ milli hafnarsvćđanna tveggja, eftir Sćbraut og út á Laugarnesiđ. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.

Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti og vísar málinu til borgarráđs.

21. fundur 1998
Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 15.09.98 ásamt bréfi Myndhöggvarafélags Reykjavíkur frá 10.09.98 varđandi framlengingu sýningar Myndhöggvarafélags Reykjavíkur viđ strandlengjuna.

Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti og felur Borgarskipulagi ađ kynna máliđ fyrir nágrönnum sem máliđ snertir.

23. fundur 1998
Útilistaverk, Íslandsbanki, Kirkjusandi
Lagt fram bréf Kjarvalsstađa, dags. 16.09.98, varđandi stađsetningu tveggja útilistaverka á lóđ Íslandsbanka ađ Kirkjusandi, samkv. uppdr. Landmótunar ehf, dags. 07.09.98.
Samţykkt

16. fundur 1998
Útilistaverk, Söguleg samtíđ
Lagt fram bréf forstöđumanns Kjarvalsstađa, dags. 07.08.98 og fylgigögn, ásamt fundargerđ menningarmálanefndar dags.1.7.98, varđandi stađsetningu útilistaverksins "Söguleg samtíđ" viđ Hallgrímskirkju.
Samţykkt.

5. fundur 1998
Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf Myndhöggvarafélagsins, dags. 12.02.98, varđandi útisýningu á 25 rýmislistaverkum á strandlengju Reykjavíkur viđ Skerjafjörđ.
Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti og felur Borgarskipulagi ađ kynna máliđ fyrir nágrönnum.

22. fundur 1994
Útilistaverk, stađsetning
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 14.9.94, varđandi tillögu menningarmálanefndar um ađ í ađal- og deiliskipulagningu skuli tekin frá svćđi fyrir útilistaverk.