Áfengisveitingastađir

Skjalnúmer : 9090

16. fundur 1999
Vínveitingaleyfi, framsal umsagnarheimildar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.06.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 14.06.99 um framsal umsagnarheimildar vínveitingaleyfa.


14. fundur 1999
Vínveitingaleyfi, framsal umsagnarheimildar
Lögđ fram ábending lögfrćđings Borgarskipulags, dags. 9. júní 1999, um framsal umsagnarheimildar um vínveitingaleyfi til byggingarfulltrúa.
Samţykkt ađ óska eftir ţví viđ borgarráđ ađ umsagnarheimild um vínveitingaleyfi skv. 1. mgr. 7 gr. laga nr. 177/1999 verđi framseld frá skipulags- og umferđarnefnd til byggingarfulltrúa skv. 3. mgr. 44 gr. laga nr. 45/1998.