Starhagi 11

Skjalnúmer : 9000

17. fundur 1995
Starhagi 11, stćkkun leikskóla
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 20.6.95 á bókun skipulagsnefndar frá 22.5.95 um stćkkun leikskóla ađ Starhaga 11.11. fundur 1995
Starhagi 11, stćkkun leikskóla
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 12.5.95, varđandi erindi byggingadeildar borgarverkfrćđings um stćkkun leikskólans Sćborgar viđ Starhaga 11, samkv. uppdr. Arkitektastofu Finns Björgvinssonar og Hilmars Ţórs Björgvinssonar, dags. 4.5.95.
Samţykkt samhljóđa. Fyrirvari um ađkomu ađ bílastćđum. Vísađ til umferđarnefndar.