Vesturlandsvegur bensínstöđ

Skjalnúmer : 8988

22. fundur 1995
Vesturlandsvegur bensínstöđ, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um lóđarstćkkun bensínstöđvar Skeljungs viđ Vesturlandsveg.21. fundur 1995
Vesturlandsvegur bensínstöđ, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf Ţóris Haraldssonar f.h. Skeljungs hf., dags. 18.09.95, varđandi lóđarstćkkun á bensínstöđ Skeljungs viđ Vesturlandsveg um 50 m til austurs skv. uppdr. Hauks Harđarsonar, dags. 7.09.95.

Samţykkt til bráđabirgđa.