Viđarás 43

Skjalnúmer : 8983

3. fundur 2000
Viđarás 43, /Sólvallagata 48, bílaleiga
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 18. janúar 2000 á bréfi skipulagsstjóra 17. ţ.m. og umsögn Borgarskipulags 14. s.m. um rekstur bílaleigu ađ Viđarási 43 og Sólvallagötu 48.